NBP Carrier ex Baltic Carrier. Ljósmynd Gaukur Hjartarson 2019. Flutningaskipið NBP Carrier kom til Húsavíkur í morgun með hráefnisfarm fyrir PCC á Bakka. Skipið var smíðað árið 2011 og hét áður Baltic Carrier. Það siglir undir fána Antigua og Barbuda og heimahöfnin er Saint John´s. Skipið er 107 metra langt og 18 metra langt og … Halda áfram að lesa NPB Carrier við Bökugarðinn
Month: mars 2019
Akureyrin EA 10
1369. Akureyrin EA 10 ex Guðsteinn GK 140. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Hér koma myndir af Akureyrinni EA 10 sem síðar varð EA 110 en upphaflega Guðsteinn GK 140. Skipið var smíðað í Póllandi 1974 fyrir Samherja hf. í Grindavík. Frændurnir Kristján Vilhelmsson, Þorsteinn Már Baldvinsson og Þorsteinn Vilhelmsson kaupa nær allt hlutafé í Samherja hf. … Halda áfram að lesa Akureyrin EA 10
Smíði á Vestmannaey og Bergey á áætlun
Smíðin á Vestmannaey gengur samkvæmt áætlun. Ljósm. Guðmundur Alfreðsson Smíðin á Vestmannaeyjarskipunum Vestmannaey og Bergey í Aukra í Noregi gengur samkvæmt áætlun, en skipin eru hluti af sjö skipa raðsmíðaverkefni sem íslensk útgerðarfyrirtæki sömdu um við fyrirtækið Vard. Á heimasíðu Síldarvinnskunnar hf. segir að gert sé ráð fyrir að Vestmannaey verði afhent útgerðarfélaginu Bergi-Hugin, dótturfélagi … Halda áfram að lesa Smíði á Vestmannaey og Bergey á áætlun
Mardís ÞH 151
6425. Mardís ÞH 151. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Mardís ÞH 151 er hér undir krananum á Húsavík rétt fyrir 1990 að mig minnir. Greinilega lagt upp hjá Fiskabergi þá vertíð. Mardísin var sjósett á Húsavík í marsmánuði 1983 og birtist eftirfarandi frétt í Tímanum þann 15. mars: Nýr rúmlega sex tonna trillubátur - Mardís ÞH 151- … Halda áfram að lesa Mardís ÞH 151
Vörður ÞH 44 kominn um borð í Jumbo Jubilee
2962. Vörður ÞH 44. Ljósmynd Gjögur hf. 2019. Hér er verið að hífa Vörð ÞH 44 um borð í flutningaskipið Jumbo Jubille í nótt austur í Víetnam. Skip þetta mun flytja Vörð ÞH 44 til Noregs og með í för verða Áskell ÞH 48, Steinunn SF 10 og Þinganes SF 25. Þessi skip eru hluti … Halda áfram að lesa Vörður ÞH 44 kominn um borð í Jumbo Jubilee
Ísleifur VE 63 kemur til Vestmannaeyja
2388. Ísleifur VE 63 ex Ingunn Ak 150. Ljósmynd Jói Myndó 2019. Vestmanneyingurinn Jói Myndó sendi mér nokkar glæsilegar myndir af Ísleifi VE 63 koma til hafnar í Eyjum á dögunum. Ísleifur VE 63 hét upphaflega Ingunn AK 150 og var smíðaður fyrir HB á Akranes í Chile árið 2000. 2388. Ísleifur VE 63 ex … Halda áfram að lesa Ísleifur VE 63 kemur til Vestmannaeyja
Þorsteinn SH 145 verður Benni ST 5
2820. Þorsteinn SH 145 ex Kristján HF 100. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2018. Fréttavefur Bæjarins besta á Ísfirði, bb.is, greinir frá því í dag að nýr bátur hafi komið til Drangsness fyrir nokkru. Um er að ræða Þorstein SH 145 sem áður hét Kristján HF 100 og vék fyrir nýjum og stærri Kristjáni HF 100 sl. … Halda áfram að lesa Þorsteinn SH 145 verður Benni ST 5
Trausti ÁR 80
133. Trausti ÁR 80 ex Álaborg ÁR 26. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Trausti ÁR 80 kemur hér að landi í Þorlákshöfn um árið en hann var einn A-Þýsku stálbátanna sem smíðaðir voru fyrir Íslendinga. Trausti ÁR 80 var smíðaður 1961 fyrir Hraðfrystihús Stöðfirðinga. Hann mældist í upphafi 101 brl. en var endurmældur síðar og mældist við … Halda áfram að lesa Trausti ÁR 80
Borboun Actic í Stavanger
Borboun Actic í Stavanger í gær. Ljósmynd Baldur Sigurgeirsson. Baldur Sigurgeirsson vélstjóri starfar á norsku dráttarbát og var staddur í Stavanger í gær og tók þá þessa mynd. Hún sýnir glæsilega og öflugan dráttarbát, Borboun Actic sem þjónustar olíuborpalla Norðmanna. Verkefni hans eru m.a að draga borpalla og hífa upp ankeri fyrir borpalla og stilla … Halda áfram að lesa Borboun Actic í Stavanger
Ný Cleopatra til Kjøllefjord í Noregi
Tinder F-20-LB. Ljósmynd Trefjar.is 2019. Nú á dögunum afhenti Bátasmiðjan Trefjar nýjan Cleopatra bát til Kjøllefjord í Noregi. Kaupandi bátsins er Daniel Lauritzen sem jafnframt verður skipstjóri á bátnum sem hefur hlotið hið umtalað nafn Tinder. Tinder er af gerðinni Cleopatra 36, 11metra langur og mælist 14 brúttótonn Aðalvél bátsins er af gerðinni Scania D9 … Halda áfram að lesa Ný Cleopatra til Kjøllefjord í Noregi









