Knörrinn

306. Knörrinn ex Hrönn EA 258. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Knörrinn kom úr hvalaskoðun nú síðdegis og því var um að gera að smella af henni mynd eða tveim. Knörrinn var smíðaður í Slippstöðinni á Akureyri árið 1963 og hét upphaflega Auðunn EA 157 með heimahöfn í Hrísey.  Eftir að hafa verið gerður út til … Halda áfram að lesa Knörrinn

Ásdís ÓF 9

2596. Ásdís ÓF 9 ex Ádís RE 15. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Ásdís ÓF 9 kemur hér að landi á Siglufirði en Gunnar Gunnarsson ehf. gerir hana út til handfæraveiða. Ásdís hét upphaflega Björn SH og var smíðaður hjá Bátahöllinni á Hellisandi árið 2003. Árið 2009 fær hann Ásdísarnafnið og er RE 15 en samkvæmt … Halda áfram að lesa Ásdís ÓF 9

Azamara Pursuit

IMO: 9210220. Azamara Pursuit, Garðar og Amma Sigga. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Skemmtiferðaskipið Azamara Pursuit kom til Húsavíkur snemma í morgun og lét síðan úr höfn skömmu eftir hádegi. Skipið var smíðað í Frakklandi árið 2001 og siglir undir fána Möltu með heimahöfn í Valletta. Það er 30,277 GT að stærð og lengd þess er 181 … Halda áfram að lesa Azamara Pursuit

Höfrungur ÞH 22

5440. Höfrungur ÞH 22 ex Höfrungur EA 303. Ljósmynd Pétur Jónasson. Jóhannes Straumland siglir hér Höfrungi ÞH 22 um höfnina á Húsavík og Pétur Jónasson myndar bátinn sem keyptur var til Húsavíkur árið 1974. Höfrungur var upphaflega EA 303 og smíðaður árið 1972 af Baldri Halldórssyni skipasmið á Hlíðarenda við Akureyri. Árið 1982 fékk báturinn … Halda áfram að lesa Höfrungur ÞH 22