Múlaberg kom til Húsavíkur í dag

1281. Múlaberg SI 22 ex Múlaberg ÓF 32. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021. Skuttogarinn Múlaberg SI 22 frá Siglufirði kom til Húsavíkur í dag en Kári Páll og hans menn hjá Ísfelli ætluðu að kíkja eitthvað á rækjutrollið. Múlaberg, sem er annar svokallaðra tvegga Japanstogaranna sem enn eru í útgerð á Íslandi, er í eigu Ramma … Halda áfram að lesa Múlaberg kom til Húsavíkur í dag

Sæborg EA 125 á Siglufirði

1841. Sæborg EA 125 Laxinn NK 71. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021. Sæborg EA 125 hét upphaflega Laxinn NK 71 og var smíðaður í Noregi árið 1978 fyrir Sigurð Ölversson á Neskaupstað. Árið 2012 breyttist eignarhaldið í Keppingur ehf. en báturinn, sem er 9 brl. að stærð og af Viksundgerð, hét þessu nafni allt í byrjun … Halda áfram að lesa Sæborg EA 125 á Siglufirði

Jón Ásbjörnsson RE 777 kemur að landi

2755. Jón Ásbjörnsson RE 777 ex Ragnar SF 550. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson2021. Þar kom að því að ég næði að fanga þennan á kortið og þó fyrr hefði verið. Jón Ásbjörnsson RE 777 kemur hér að landi á Siglufirði upp úr hádeginu í dag. Jón Ásbjörnsson RE 777 var smíðaður í Bátagerðinni Samtak árið 2008 … Halda áfram að lesa Jón Ásbjörnsson RE 777 kemur að landi

Ópal og Esja

Esja og Ópal koma til hafnar á Húsavík. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021. Seglskútan Esja og skonnortan Ópal koma hér til hafnar á Húsavík í síðustu viku en Ópal sigldi í samfloti við Esju frá Akureyri. Það er hópur kvenna sem kallar sig Seiglurnar siglir Esju í hringferð í kringum landið og létu þær úr höfn í Reykjavík 11. … Halda áfram að lesa Ópal og Esja

Húsavíkurhöfn

Við Húsavíkurhöfn 26. júní 2021. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Hér birtast myndir sem teknar voru við Húsavíkurhöfn sl. laugardag en það var aldeilis blíðan þá. Svo sem ekkert meira að segja um það og látum myndirnar tala sínu máli. Við Húsavíkurhöfn 26. júní 2021. Ljósmyndir Hafþór Hreiðarsson. Með því að smella á myndirnar er hægt að … Halda áfram að lesa Húsavíkurhöfn

Norma Mary seld til Grænlands

IMO 8704808. Norma Mary H110 ex Fríðborg FD 242. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020. Onward Fishing Company hefur selt togara sinn, Norma Mary, til grænlensku útgerðarinnar Polar Seafood.  Guðmundur Óli Hilmisson, framkvæmdastjóri Útgerðasviðs Onward, segir í Fiskifréttum í dag að ástæða sölunnar sé brottför Bretlands úr Evrópusambandinu og samningsleysi um veiðiheimildir í kjölfarið. Lesa fréttina í … Halda áfram að lesa Norma Mary seld til Grænlands