Náttfari og glitskýin

993. Náttfari í Húsavíkurslipp. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Þau voru fögur glitskýin í gær og ekkert að því að nota Náttfara í forgrunni þar sem hann stóð uppi í slippnum á Húsavík. Náttfari ber aldurinn vel en þann 20. febrúar nk. verða 57 ár síðan hann var sjósettur í Stykkishólmi hvar hann var smíðaður. Hann … Halda áfram að lesa Náttfari og glitskýin

Grímsnes GK kom að landi í Grindavík

89. Grímsnes GK 555 ex Grímsnes BA 555. Ljósmynd Jón Steinar Sæmundsson 2022. Grímsnes GK 555 kemur hér að landi í Grindavík í dag en báturinn er gerður út af Maron ehf. til netaveiða. 89. Grímsnes GK 555 ex Grímsnes BA 555. Ljósmyndir Jón Steinar Sæmundsson 2022. Með því að smella á myndirnar er hægt … Halda áfram að lesa Grímsnes GK kom að landi í Grindavík

Glitský á himni

Glitský á himni við Skjálfanda. 28. janúar 2022. Glitský birtust á himni við Skjálfanda síðdegis í dag og var þessi mynd tekinvið Húsavíkurhöfn. Á Vísindavefnum segir um glitský: Glitský eru ákaflega fögur marglit ský sem myndast í heiðhvolfinu, oft í um 15 - 30 km hæð. Glitský sjást helst um miðjan vetur, um sólarlag eða … Halda áfram að lesa Glitský á himni

Rav TR-4-O á Fáskrúðsfirði

IMO 9816816. Rav TR-4-O. Ljósmynd Óðinn Magnason 2022. Norska loðnuskipið Rav frá Þrándheimi liggur hér við bryggju á Fáskrúðsfirði í dag. Einungis 30 norsk skip mega vera að veiðum í einu og bíða hin færis við bryggju á meðan. Rav er glæsilegt skip, 79,75 metrar að lengd og 15,50 metrar að breidd. Það var afhent … Halda áfram að lesa Rav TR-4-O á Fáskrúðsfirði

Bíða af sér bræluna

IMO 8710778. Norderveg VL-182-AV ex Kings Bay. Ljósmynd Óðinn Magnason 2022. Óðinn Magnson sendi þessar myndir af norsku loðnuskipunum Norderveg VL-182-AV og Fiskibas SF-208-F. en þau ligga við bryggju á Fáskrúðsfirði vegna brælu. IMO 9646998. Fiskebas SF-208-F. Ljósmyndir Óðinn Magnason 2022. Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn. … Halda áfram að lesa Bíða af sér bræluna

Haffari EA 133

1463. Haffari EA 133 ex Eiður EA 13. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2006. Haffari EA 133 kemur hér að bryggju við Torfunef á Akureyri haustið 2006. Haffari hét upphaflega Háborg NK 77 frá Neskaupstað og var í eigu þeirra Gunnars Vilmundarsonar og Þórarins Guðbjartssonar þar í bæ.  Háborg NK 77 var smíðuð hjá Trésmiðju Austurlands h/f … Halda áfram að lesa Haffari EA 133