Ljósfari GK 184

219. Ljósfari GK 184 ex Víðir II GK 275. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Ljósfari GK 184 liggur hér við bryggju í Sandgerði en það var Útgerðarfélagið Barðinn hf. sem átti hann og gerði út. Upphaflega aflaskipið Víðir II GK 275 úr Garði en hann var smíðaður í Noregi árið 1960 fyrir Guðmund Jónsson á Rafnkelsstöðum í Garði. Báturinn … Halda áfram að lesa Ljósfari GK 184

Víðir II GK 275

219. Víðir II GK 275. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Víðir II GK 275 var smíðaður í Noregi árið 1960 fyrir Guðmund Jónsson á Rafnkelsstöðum í Garði. Báturinn hét þessu nafni í 30 ár en í febrúarmánuði 1984 var Rafn hf. skráður eigandi. Árið 1990 fékk hann nafnið Ljósfari GK 184 og síðar bar hann nöfnin Njarðvík KE … Halda áfram að lesa Víðir II GK 275

Daðey GK 777 kemur úr róðri í dag

2799. Daðey GK 777 ex Örninn ÓF 176. Ljósmynd Jón Steinar 2022. Hér kemur Daðey GK 77 að bryggju í Grindavík í dag og aflinn um fjögur tonn. Jón Steinar, sem tók myndina, sagði að smá gluggi hefði myndast í dag fyrir smábátana til að skjótast út á meðan dúraði á milli lægða. Í kvöld spáir … Halda áfram að lesa Daðey GK 777 kemur úr róðri í dag

Sigurður Lárusson SF 110

1043. Sigurður Lárusson SF 110 ex Vísir SF 64. Ljósmynd Tryggvi Sigurðsson. Sigurður Lárusson SF 110 var gerður út af Mars ehf. á árunum 1994-1998. Fyrirtækið keypti bátinn, sem hét þá Vísir SF 64, af Jóni Gunnari Helgasyni, Sólveigu Eddu Bjarnadóttur og Stefáni Arngrímssyni á Hornafirði  Upphaflega hét báturinn Hafdís SU 24 og var með … Halda áfram að lesa Sigurður Lárusson SF 110

Tasiilaq landar fyrstu loðnunni á Fáskrúðsfirði

IMO:9258090. Tasiilaq GR 6-41 ex Christian í Grótinum. Ljósmynd Óðinn Magnason 2022. Græn­lenska upp­sjávar­skipið Tasiilaq GR 6-41 kom í gær með 500 tonn­ af loðnu til Loðnu­vinnsl­unnar á Fá­skrúðsfirði. Um er ræða fyrstu loðnuna sem berst til Fá­skrúðas­fjarðar á nýju ári. Frá þessu segir á heimasíðu Loðnuvinnslunnar en Óðinn Magnason tók meðfylgjandi myndir. Loðnan fer til … Halda áfram að lesa Tasiilaq landar fyrstu loðnunni á Fáskrúðsfirði