265. Aðalbjörg RE 5. Ljósmynd Hjálmar Sigurðsson. Hér birtist mynd Hjálmars Sigurðssonar af Aðalbjörgu RE 5 þar sem hún liggur við bryggju í Reykjavík og verið að landa úr henni. Aðalbjörg RE 5 var smíðuð í Reykjavík fyrir Sigurð Þorsteinsson og Einar Sigurðsson. Báturinn, sem var 22 brl. að stærð, var sjósettur árið 1935. Árið … Halda áfram að lesa Aðalbjörg RE 5
Category: Bátar
Ango TG 752
IMO 9171034. Ango TG 752 ex Hoffell SU 80. Ljósmynd Óðinn Magnason 2023. Það var kunnulegt skip sem kom til löndunar á Fáskrúðsfirði í dag, grænt og flott. Þarna var á ferðinni Ango TG 752 frá Vågur í Færeyjum sem kom með 1500 tonn af kolmunna sem veiddist SA af Færeyjum. En s.s þetta er … Halda áfram að lesa Ango TG 752
Valeska EA 417
263. Valeska EA 417 ex Hafsteinn SI 151. Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson. Hér er Valeska EA 417 frá Dalvík á rækjuslóðinni um árið en upphaflega hét báturinn Þorbjörn II GK 541. Báturinn var smíðaður árið 1964 fyrir Hraðfrystihús Þórkötlustaða h/f í Grindavík. Smíðin fór fram í Djupvík í Svíþjóð en báturinn var 168 brl. að stærð. … Halda áfram að lesa Valeska EA 417
Tjaldur SU 115
1538. Tjaldur SU 115. Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson 1982. Netabáturinn Tjaldur SU 115 er hér á landleið úr róðri á vetrarvertíðinni 1982 en Guðmundur Ragnarsson á Vopnafirði gerði þá út frá Þorlákshöfn. Tjaldur var smíðaður árið 1979 fyrir Framfara hf. á Fáskrúðsfirði og fór smíðin fram hjá Trésmíðaverkstæði Austurlands hf. þar í bæ. Báturinn, sem var … Halda áfram að lesa Tjaldur SU 115
Hólmsteinn GK 20
573. Hólmsteinn GK 20 ex Hafdís GK 20. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Hér kemur mynd af Hólmsteini GK 20 með nýju brúnna en að öðru leyti vísa ég í færsluna um bátinn sem ég setti inn á dögunum. Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn. By clicking on the … Halda áfram að lesa Hólmsteinn GK 20
Björg Jónsdóttir ÞH 321
263. Björg Jónsdóttir ÞH 321 ex Gandí VE 171. Ljósmynd Pétur Jónasson. Á þessari ljósmynd Péturs Jónassonar gefur að líta Björgu Jónsdóttur ÞH 321 sem upphaflega hét Þorbjörn II GK 541 frá Grindavík. Báturinn var smíðaður árið 1964 fyrir Hraðfrystihús Þórkötlustaða h/f í Grindavík. Smíðin fór fram í Djupvík í Svíþjóð en báturinn var 168 brl. … Halda áfram að lesa Björg Jónsdóttir ÞH 321
Haförn ÞH 26
1414. Haförn ÞH 26 ex Gulltoppur ÁR 321. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2009. Haförn ÞH 26 kemur hér til hafnar á Húsavík í byrjun septembermánaðar árið 2009. Haförn hét upphaflega Vöttur SU 3 og var smíðaður í Bátasmiðjunni Vör hf. á Akureyri árið 1975. Vöttur SU 3 var með heimahöfn á Eskifirði en var seldur til … Halda áfram að lesa Haförn ÞH 26
Álftafell SU 100
1126. Álftafell SU 100 ex Villi í Efstabæ BA 214. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2004. Álftafell SU 100 liggur hér við bryggju á Stöðvarfirði sumarið 2004 en þaðan gerði Kross ehf. bátinn út á árunum 2002 - 2007. Báturinn hét upphaflega Skálavík SU 500 og var smíðuð árið 1970 hjá Vélsmiðju Seyðisfjarðar hf. fyrir Þjóðrek hf. … Halda áfram að lesa Álftafell SU 100
Hólmsteinn GK 20
573. Hólmsteinn GK 20 ex Hafdís GK 20. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Hólmsteinn GK 20 kemur hér að landi í Sandgerði um árið og enn með gömlu brúna en kominn hvalbakur. Upphaflega hét báturinn Hafdís GK 20 og var smíðaður í Hafnarfirði árið 1946. Hann var 43 brl. að stærð og smíðaður hjá Skipasmíðastöðinni Dröfn hf. … Halda áfram að lesa Hólmsteinn GK 20
Þórður Jónasson EA 350
264. Þórður Jónasson EA 350 ex Þórður Jónasson RE 350. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Hér siglir Þórður Jónasson EA 350 á Akureyrarpolli um árið en Akureyri var lengstum hans heimahöfn. Þórður Jónasson, sem smíðaður var í Noregi og kom til Akureyrar í júníbyrjun árið 1964, var upphaflega RE 350. Hann var smíðaður fyrir Valtý Þorsteinsson útgerðarmann … Halda áfram að lesa Þórður Jónasson EA 350