Húsavíkurhöfn á árum áður

Húsavíkhöfn á árum áður. Ljósmynd Pétur Jónasson. Trillubáturinn Þengill er í forgrunni á þessari mynd Péturs Jónassonar ljósmyndara en hana tók hann á sjöunda áratug síðustu aldar. Síldveiðiskipið Héðinn ÞH 57 var þarna lagstur að bryggju með góðan afla en hann kom nýr til heimahafnar á Húsavík 7. jún í 1966. En hver átti Þengil … Halda áfram að lesa Húsavíkurhöfn á árum áður

Grænlenska hafrannsóknarskipið Tarajoq

IMO 9881225. Tarajoq í Hafnarfjarðarhöfn. Ljósmynd Grétar Þór Sæþórsson 2022. Grænlenska hafrannsóknaskipið Tarajoq hafði viðdvöl í Hafnarfirði á dögunum enkipið hefur að undanförnu verið við rannsóknir við austurströnd Grænlands og hafinu milli Íslands og Grænlands. Skipið er smíðað 2021 hjá Astilleros Balenciaga skipasmíðastöðinni í Zumaia á Spáni. Það er 61,4 metrar á lengd og 16 … Halda áfram að lesa Grænlenska hafrannsóknarskipið Tarajoq

Bárður SH 81

2965. Bárður SH 81. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Dragnótabáturinn Bárður SH 81 kom til löndunar á Húsavík síðdegis í dag en hann var við dragnótaveiðar á Skjálfandaflóa. Bárður SH 81 var smíðaður fyrir Bárð SH 81 ehf. en að því fyrirtæki stendur Pétur Pétursson skipstjóri og útgerðarmaður á Arnarstapa á Snæfellsnesi. Smíði bátsins fór fram í … Halda áfram að lesa Bárður SH 81