Haffari EA 133

1463. Haffari EA 133 ex Eiður EA 13. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2006. Haffari EA 133 kemur hér að bryggju við Torfunef á Akureyri haustið 2006. Haffari hét upphaflega Háborg NK 77 frá Neskaupstað og var í eigu þeirra Gunnars Vilmundarsonar og Þórarins Guðbjartssonar þar í bæ.  Háborg NK 77 var smíðuð hjá Trésmiðju Austurlands h/f … Halda áfram að lesa Haffari EA 133

Þorsteinn GK 15

Þorsteinn GK 15 ex Þorsteinn EA 15. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2007. Nú birtast myndir af Þorsteini GK 15 koma til hafnar á Raufarhöfn eftir netaróður vorið 2007. Báturinn er einn Svíþjóðarbátanna svokölluðu, af minni gerðinni. Hann hefur alla tíð heitið Þorsteinn og er ÞH 115 í dag. Hann var smíðaður fyrir Aðalstein Loftsson á Dalvík … Halda áfram að lesa Þorsteinn GK 15

Steini Vigg á Skjálfanda

1452. Steini Vigg SI 110 ex Guðrún Jónsdóttir ÓF 27. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2010. Steini Vigg SI 110 er hér á siglinu á Skjálfanda í júlímánuði 2010 en þá var Norðursigling með hann á leigu um tíma. Þegar myndin var tekin var báturinn á leið til hafnar en hann ásamt fleir bátum NS sigldu til … Halda áfram að lesa Steini Vigg á Skjálfanda

Ljósfari GK 184

219. Ljósfari GK 184 ex Víðir II GK 275. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Ljósfari GK 184 liggur hér við bryggju í Sandgerði en það var Útgerðarfélagið Barðinn hf. sem átti hann og gerði út. Upphaflega aflaskipið Víðir II GK 275 úr Garði en hann var smíðaður í Noregi árið 1960 fyrir Guðmund Jónsson á Rafnkelsstöðum í Garði. Báturinn … Halda áfram að lesa Ljósfari GK 184

Víðir II GK 275

219. Víðir II GK 275. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Víðir II GK 275 var smíðaður í Noregi árið 1960 fyrir Guðmund Jónsson á Rafnkelsstöðum í Garði. Báturinn hét þessu nafni í 30 ár en í febrúarmánuði 1984 var Rafn hf. skráður eigandi. Árið 1990 fékk hann nafnið Ljósfari GK 184 og síðar bar hann nöfnin Njarðvík KE … Halda áfram að lesa Víðir II GK 275

Sigurður Lárusson SF 110

1043. Sigurður Lárusson SF 110 ex Vísir SF 64. Ljósmynd Tryggvi Sigurðsson. Sigurður Lárusson SF 110 var gerður út af Mars ehf. á árunum 1994-1998. Fyrirtækið keypti bátinn, sem hét þá Vísir SF 64, af Jóni Gunnari Helgasyni, Sólveigu Eddu Bjarnadóttur og Stefáni Arngrímssyni á Hornafirði  Upphaflega hét báturinn Hafdís SU 24 og var með … Halda áfram að lesa Sigurður Lárusson SF 110