Lance T-83-T við bryggju í Reykjavík

Lance T-83-T. Ljósmynd Magnús Jónsson 2019.

Norska rannsóknar- og eftirlitsskipið Lance T-83-T, sem verið hefur að undnaförnu í skveringu hjá Stálsmiðjunni í Reykjavík, liggur hér nýmálað við bryggju.

Það má lesa aðeins um skipið og útgerð þess á Kvótinn.is en þar segir m.a að um sögufrægt skip sé að ræða.

Það var smíðað 1978 sem nótaskip en varð síðar sel- og hvaveiðiskip en er í dag rannsóknarskip. Heimahöfn þess er Tromsø.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can wiew them in higher resolution