Wilson Nanjing við Bökugarðinn í morgun

IMO 9431018. Wilson Nanjing. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021. Flutningaskipið Wilson Nanjing kom til Húsavíkur snemma í morgun og lagðist að Bökugarðinum hvar nú er verið að skipa upphráefnisfarmi fyrir PCC á Bakka. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem skipið kemur hingað en síðast var það hér fyrir tæpu ári. Wilson Nanjing var smíðað árið … Halda áfram að lesa Wilson Nanjing við Bökugarðinn í morgun

Falksea kom til Húsavíkur í morgun

IMO 9250426. Falksea og Sleipnir á Skjálfanda í morgun. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Norska flutningaskipið Falksea kom með saltfarm til Húsavíkur núna á níunda tímanum og fór hafnsögubáturinn Sleipnir með lóðs um borð. Falksea er 90 metra langt og 14 metra breytt. Mælist 2,999 GT að stærð. Smíðað árið 2002 og hét upphaflega Arklow Rambler. Falksea … Halda áfram að lesa Falksea kom til Húsavíkur í morgun

Ágúst Guðmundsson GK 95

262. Ágúst Guðmundsson GK 95 ex Klængur ÁR 2. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Ágúst Guðmundsson GK 95 hé tupphaflega Viðey RE 12 og var smíðuð fyrir Hraðfrystistöðina í Reykjavík. Smíðin fór fram í Noregi og kom báturinn í flotann árið 1964. Viðey mældist 231 brl. að stærð og var búin 660 hestafla Lister aðalvél. Báturinn var … Halda áfram að lesa Ágúst Guðmundsson GK 95

Ljósafell SU 70 – Myndasyrpa

Ljósafell SU 70. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð 2021. Hólmgeir Austfjörð tók þessa myndasyrpu af Ljósafelli SU 70 í gær er togarinn var við Vestmannaeyjar. Ljósafell SU 70. Ljósmyndir Hólmgeir Austfjörð 2021. Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn. By clicking on the images you can view them in higher … Halda áfram að lesa Ljósafell SU 70 – Myndasyrpa