IMO 9263540. Edmy ex Esaro. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Flutningaskipið Edmy kom inn á Skjálfanda í kvöld eftir rúmlega sex sólahringa siglingur frá Bordeaux í Frakklandi. Skipið, sem siglir undir Portúgölsku flaggi með heimahöfn á Madeira, er með hráefnisfarm fyrir PCC á Bakka. Edmy var smíðað í Hollandi árið 2002 og er 4,938 GT að … Halda áfram að lesa Edmy á Skjálfanda
Category: Flutningaskip
Selfoss lét úr höfn á Húsavík
IMO 9433456. Selfoss ex Shopia. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Selfoss, skip Eimskipafélags Íslands hf. lét úr höfn á Húsavík nú fyrir hádegi og voru þessar myndir teknar þá. Selfoss er 700 gámaeininga skip, 130 metra langt, 21 metra breitt og 7,464 brúttótonn að stærð. Eimskip keypti skipið, sem smíðað var 2008, árið 2017 en það hét áður … Halda áfram að lesa Selfoss lét úr höfn á Húsavík
Fri Bergen kom að bryggju í morgun
IMO 9361122. Fri Bergen ex Rachel. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Norska flutningaskipið Fri Bergen kom að bryggju á Húsavík í morgun eftir að hafa lónað á Skjálfanda frá því í gær. Skipið lagðist að Bökugarðinum hvar hráefnisfarmi fyrir PCC á Bakka er skipað upp. Eins og kom fram í færslu í gær var skipið smíðað … Halda áfram að lesa Fri Bergen kom að bryggju í morgun
Wilson Drammen á Húsavík
IMO: 9390094. Wilson Drammen ex Kastor. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Flutningaskipið Wilson Drammen kom til Húsavíkur í morgun og lagðist að Norðurgarði þar sem skipað er upp áburði. Wilson Drammen er 2,452 GT að stærð. Lengd skipsins er 89,7 metrar og breidd þess 12,8 metrar. Skipið var smíða árið 2007 og hét áður Kastor. Það … Halda áfram að lesa Wilson Drammen á Húsavík
Keilir og Lagarfoss
2946. Keilir. - IMO 9641314. Lagarfoss Hafþór Hreiðarsson 2023. Hér liggja við olíubryggjuna í Örfirisey olíuflutningaskipið Keilir og gámaflutningaskipið Lagarfoss. Myndin var tekin á Sumardaginn fyrsta. Keilir er í eigu Olíudreifingar og var míðaður hjá Akdeniz skipasmíðastöðinni í Tyrklandi. Lagarfoss sem Eimskip gerir út var smíðaður árið 2014 og er 10.106 GT að stærð en Keilir … Halda áfram að lesa Keilir og Lagarfoss
Famita kom með salt
IMO 9250438. Famita ex Arklow Ranger. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Flutningaskipið Famita kom með saltfarm til Húsavíkur í dag en skipið er gert út af norska skipafélaginu Hagland Shipping. Famita var smíðuð árið 2002 í Hollandi og mælist 2,999 GT að stærð. Lengd skipsins er 89,95 metrar og breidd þess 14 metrar. IMO 9250438. Famita … Halda áfram að lesa Famita kom með salt
Olíuskipið Keilir við bryggju á Húsavík
IMO 9268186. Keilir við bryggju a Húsavík 5. ágúst 2003. Hér gefur að líta olíuskipið Keili við Norðurgarðinn á Húsavík þann 5. ágúst árið 2003. Skipið hafði komið nýtt til landsins fyrr á árinu en það var smíðað fyrir Olíudreifingu hf. í Kína. Skipið er 4,341 GT að stærð, lengd þess er 103 metrar og … Halda áfram að lesa Olíuskipið Keilir við bryggju á Húsavík
Fri Liepaja kom til Húsavíkur í dag
IMO 9344514. Fri Liepaja. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Flutningaskipið Fri Liepaja kom til Húsavík í dag og lagðist að Bökugarðinum hvar skipað verður upp hráefnisfarmi til PCC á Bakka. Skipið siglir undir írskum fána mepð heimahöfn í Arlow. Það var smíðað árið 2006 og mælist 2,999 Gt að stærð. Lengd þess er 90 metrar og … Halda áfram að lesa Fri Liepaja kom til Húsavíkur í dag
Keilir
2946. Keilir. Ljósmynd Þorsteinn Eyfjörð Friðriksson 2023. Þessa flottu mynd af olíuskipinu Keili tók Þorsteinn Eyfjörð skipverji á Hákoni EA 148 í vikunni þegar Keilir kom til Vestmannaeyja. Keilir er í eigu Olíudreifingar og var míðaður hjá Akdeniz skipasmíðastöðinni í Tyrklandi. Hann er 496 brúttótonn að stærð og kom til landsins í febrúarmánuði árið 2019. … Halda áfram að lesa Keilir
Vermland á Skjálfanda
IMO 9488827. Vermland. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Danska fóðurflutningaskipið Vermland kom til Húsavíkur í dag með fóður til fiskeldis. Vermland var smíðað 2008 og er 88 metrar að lengd og 13,7 metrar á breidd. Það mælist 2,199 GT að stærð og er með heimahöfn í Svendborg. Með því að smella á myndina er hægt að skoða … Halda áfram að lesa Vermland á Skjálfanda