Vermland á Skjálfanda

IMO 9488827. Vermland. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Danska fóðurflutningaskipið Vermland kom til Húsavíkur í dag með fóður til fiskeldis. Vermland var smíðað 2008 og er 88 metrar að lengd og 13,7 metrar á breidd. Það mælist 2,199 GT að stærð og er með heimahöfn í Svendborg. Með því að smella á myndina er hægt að skoða … Halda áfram að lesa Vermland á Skjálfanda

Ísnes við bryggju á Húsavík

1804. Ísnes ex Dollart. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Ísnes skip, Nesskipa hf., liggur hér viðð hafnargarðinn á Húsavík sem í dag er nefndur Norðurgarðurinn. Myndin er sennilega frá því um 1990 +. Ísnes var smíðað árið 1976 í Þýskalandi og var 2,978 GT að stærð. Skrifa var en kannski má segja er því frá árinu 2015 … Halda áfram að lesa Ísnes við bryggju á Húsavík

Marietje Marsilla við Bökugarðinn

IMO 9458248. Marietje Marsilla. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Hollenska flutningaskipið Marietje Marsilla kom til Húsavíkur að morgni annars í jólum og lagðist að Bökugarðinum. Skipið er með hráefnisfarm til PCC á Bakka og strax var hafist handa við uppskipun hans. Marietje Marsilla er með heimahöfn í Delfzijl og var smíðað í Hollandi árið 2010. Skipið … Halda áfram að lesa Marietje Marsilla við Bökugarðinn

Skeiðfaxi

1483. Skeiðfaxi lætur úr höfn á Akranesi. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Sementsflutningaskipið Skeiðfaxi var smíðaður á Akranesi árið 1977 og var 419 brl. að stærð, búinn 500 hestafla Caterpillar aðalvél. Sementsflutningaskipið var smíðað í skipasmíðastöð Þorgeirs & Ellerts hvar það var síðan rifið í brotajárn árið 2019. Skeiðfaxa hafði verið lagt árið 2013. Á vef Skagafrétta … Halda áfram að lesa Skeiðfaxi

Fri Ocean við Bökugarðinn

IMO 9195690. Fri Ocean ex Vera. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Flutningaskipið Fri Ocean kom til Húsavíkur í vikunni og lagðist að við Bökugarðinn hvar skipað var upp hráefnisfarmi fyrir PCC á Bakka. Fri OCean var smíðað í Hollandi árið 2000 og hét Vera fysrtu sex árin en skipið siglir undir fána Bahamas með heimahöfn í … Halda áfram að lesa Fri Ocean við Bökugarðinn

Ziltborg við Bökugarðinn

IMO 9224142. Ziltborg við Bökugarðin. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Flutningaskipið Ziltborg kom til Húsavíkur í gærkveldi þegar norðurljósin böðuðu Skjálfandaflóa með litadýrð sinni. Skipið lagðist að Bökugarðinum hvar skipað verður upp hráefnisfarmi til kísilvers PCC á Bakka. Zijlborg siglir undir hollenskum flaggi með heimahöfn í Delfzijl. Skipið var smíðað í Hollandi árið 2000 og mælist … Halda áfram að lesa Ziltborg við Bökugarðinn

Wilson Newport

IMO: 9430985. Wilson Newport. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Flutningaskipið Wilson Newport kom upp að Bökugarðinum í morgun en það er með hráefnisfarm fyrir PCC á Bakka. Wilson Newport er 123 metrar að lengd og breidd þess 17 metrar. Skipið mælist 6,118 GT að stærð. Wilson Newport var smíðað árð 2011 og siglir undir fána Möltu … Halda áfram að lesa Wilson Newport

Volgaborg við Bökugarðinn

IMO 9631072. Volgaborg. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Flutningaskipið Volgaborg kom til Húsavíkur fyrir helgi með hráefnisfarm fyrir kísilver PCC á Bakka. Það var frá að hverfa yfir helgina og fór í var inn við Hrísey á Eyjafirði en kom aftur og lagðist að Bökugarðinum snemma í morgun. Volgaborg var smíðað í Hollandi árið 2013 og … Halda áfram að lesa Volgaborg við Bökugarðinn

Laganborg kom með hráefni fyrir PCC

IMO 9407419. Laganborg og hafnsögubáturinn Sleipnir. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Flutningaskipið Laganborg kom til Húsavíkur í morgun og lagðist að Bökugarði hvar skipað verður upp hráefnisfarmi fyrir PCC á Bakka. Laganborg var smíðað í Hollandi árið 2008 og er 4,695 GT að stærð. Skipið er 123 metra langt og breidd þess er 14 metrar. Skipið … Halda áfram að lesa Laganborg kom með hráefni fyrir PCC

Kwintebank við Bökugarðinn

IMO 9234288. Kwintebank. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Hollenska flutningaskipið Kwintebank kom til Húsavíkur í vikunni með hráefnisfarm til PCC á Bakka. Kwintebank, sem er með heimahöfn í Delfzijl, var smíðað í Hollandi árið 2002. Skipið er 6,378 GT að stærð, lengd þess er 133 metrar og breiddin 16 metrar. Með því að smella á myndina … Halda áfram að lesa Kwintebank við Bökugarðinn