102. Jón Freyr SH 115 ex Hrafn Sveinbjarnarson II GK 10. Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson 1982. Stykkishólmsbáturinn Jón Freyr SH 115 dregur hér netin í Breiðafirði á vetrarvertíð árið 1982. Báturinn, sem áður hét Hrafn Sveinbjarnarson II GK 10 og var smíðaður í Noregi árið 1960, var gerður út frá Stykkishólmi árin 1979-1994. Árið 1986 var … Halda áfram að lesa Jón Freyr SH 115
Author: Hafþór Hreiðarsson
Þórunn GK 97
363. Þórunn GK 97 ex Ósk KE 5. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2004. Þórunn GK 97 kemur hér að landi í Sandgerði á vetravertíð árið 2004 en báturinn var með heimahöfn í Garðinum og gerður út af Nesfiski. Þórunn GK 97, sem heitir í dag Maron GK 522, hét upphaflega Búðafell SU 90 og var smíðuð … Halda áfram að lesa Þórunn GK 97
Olíuskipið Keilir við bryggju á Húsavík
IMO 9268186. Keilir við bryggju a Húsavík 5. ágúst 2003. Hér gefur að líta olíuskipið Keili við Norðurgarðinn á Húsavík þann 5. ágúst árið 2003. Skipið hafði komið nýtt til landsins fyrr á árinu en það var smíðað fyrir Olíudreifingu hf. í Kína. Skipið er 4,341 GT að stærð, lengd þess er 103 metrar og … Halda áfram að lesa Olíuskipið Keilir við bryggju á Húsavík
Freyr ÞH 1
11. Freyr ÞH 1 ex Freyr GK 157. Ljósmynd Hafþór Hreiðarson 2003. Freyr ÞH 1 lætur hér úr höfn eftir löndun á Húsavík haustið 2003 en hann var í eigu Vísis h/f í Grindavík. Upphaflega Arnfirðingur RE 212 smíðaður í Noregi 1963 fyrir Arnarvík h/f í Grindavík. Hét síðar Sandafell, Freyr og að lokum Siggi Þorsteins en … Halda áfram að lesa Freyr ÞH 1
Trausti EA 98
396. Trausti EA 98 ex Sigurður Pálsson ÓF 66. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2015. Trausti EA 98 frá Akureyri kemur hér til hafnar á Siglufirði sumarið 2015 en hann var þá gerður út til strandveiða. Um bátinn má lesa nánar á aba.is en hér er mynd af honum þegar hann hét Sigurður Pálsson ÓF 66. Með … Halda áfram að lesa Trausti EA 98
Margrét EA 710
1484. Margrét EA 710 ex Maí HF 346. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Fyrir skömmu birtist á síðunni mynd af skuttogaranum Margréti EA 710 með upphaflegu brúnna. Hér kemur mynd eftir að skipt var um brú á Margrétu en það var gert eftir að hún fékk á sig brotsjó í janúarmánuði árið 1995. Um togarann má lesa … Halda áfram að lesa Margrét EA 710
Polar Amaroq á loðnumiðunum
Polar Amaroq GR 18-49 ex Gardar. Ljósmynd Sigdór Jósefsson 2023. Sigdór Jósefsson tók þessa mynd af loðnuskipinu Polar Amaroq þar sem það var að veiðum við Snæfellsnes í gær. Skipið er í eigu Polar Pelagic en Síldarvinnslan á þriðjungshlut í grænlenska útgerðarfélaginu. Skipið hét áður Gardar og var í eigu norska útgerðarfélagsins K. Halstensen. Það var … Halda áfram að lesa Polar Amaroq á loðnumiðunum
Sylvía komin úr slipp
1468. Sylvía ex Björgvin ÍS 468. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Hvalaskoðunarbáturinn Sylvía kom til Húsavíkur í dag eftir slipp á Akureyri þar sem hún var skveruð fyrir komandi hvalaskoðunarvertíð. Gentle Giants gerir Sylvíu út en hún var smíðuð í Bátasmiðjunni Vör hf. á Akureyri árið 1976 og hét upphaflega Sigrún ÞH 169 frá Grenivík. Með því að … Halda áfram að lesa Sylvía komin úr slipp
Katrín dregur línuna undan Hópsnesi
1890. Katrín GK 266 ex Una GK 266. Ljósmynd Jón Steinar 2023. Jón Steinar tók þessar myndii af línubátnum Katrínu GK 266 þar sem hann var að draga línuna skammt undan Hópsnesinu. Kallarnir virtust vera að fiska vel en hér má lesa nánar um bátinn sem Stakkvík ehf. gerir út. 1890. Katrín GK 266 ex Una … Halda áfram að lesa Katrín dregur línuna undan Hópsnesi
Lómur BA 257
1156. Lómur BA 257 ex Lómur SH 177. Ljósmynd Tryggvi Sigurðsson. Lómur BA 257 frá Tálknafirði hét upphaflega Arinbjörn RE 54 og var smíðaður hjá Slippstöðinni hf. á Akureyri árið 1971. Eigandi Sæfinnur hf. í Reykjavík sem átti bátinn í þrjú ár en þá var hann seldur til Vestmannaeyja þar sem hann fékk nafnið Elías … Halda áfram að lesa Lómur BA 257