Guðbjörg ÍS 14. Ljósmynd Hannes Baldvinsson Siglufirði. Guðbjörg ÍS 14 var smíðuð árið 1956 í Skipasmíðastöð Marsellíusar Bernharðssonar hf. á Ísafirði. Hún var smíðuð fyrir Hrönn hf. á Ísafirði og var fyrsta Guggan af sex sem fyrirtækið gerði út. Guðbjörgin var 47 brl. að stærð, búin 220 hestafla GM aðalvél. Hrönn hf. fékk nýja og … Halda áfram að lesa Guðbjörg ÍS 14
Month: maí 2020
Háey II kom og fór
2757. Háey II ÞH 275. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020. Þann dag sem ég staldraði við á Raufarhöfn í vikunni kom Háey II ÞH 275 að landi og fór aftur að lokinni löndun Háey II ÞH 275 er í eigu GPG Seafood á Húsavík og af gerðinni Víkingur 1200. Báturinn var smíðaður hjá Bátasmiðjunni Samtak í Hafnarfirði … Halda áfram að lesa Háey II kom og fór
Sigurður Ólafsson SF 44
173. Sigurður Ólafsson SF 44 ex Sigurður Sveinsson SH 36. Ljósmynd Sigurður Davíðsson 2020. Siggi Davíðs skipverji á Steinunni SF 10 sendi þessar myndir sem sýna Sigurð Ólafsson SF 44 leggja í humarróður. Sigurður Ólafsson SF 44 hét upphaflega Runólfur SH 135 og hér má nánar lesa um bátinn. 173. Sigurður Ólafsson SF 44 ex … Halda áfram að lesa Sigurður Ólafsson SF 44
Teista ÞH 58 í heimahöfn
5894. Teista ÞH 58 ex Teista BA 90. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020. Það var fallegur dagur í vikunni þegar ég var á Raufarhöfn og rakst á nýjan bát í höfninni, Teistu ÞH 58. Allt svo nýjan í flota Raufarhafnar. Það er Júlli í Krók ehf. sem gerir bátinn út til strandveiða en að því fyrirtæki … Halda áfram að lesa Teista ÞH 58 í heimahöfn
Ísey ÞH 375
7467. Ísey ÞH 375 ex Vinur BA 166. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020. Þegar ég átti leið um hafnarsvæðið á Raufarhöfn í gær var verið að setja handfærabátinn Ísey ÞH 375 á flot og útbúa hann til strandveiða. Það er Uggi útgerðarfélag ehf. sem gerir bátinn út en að því fyrirtæki, sem einnig gerir Gunnþór ÞH … Halda áfram að lesa Ísey ÞH 375
Hörður Björnsson ÞH 260
264. Hörður Björnsson ÞH 260 ex Gullhólmi SH 201. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020. Línuskipið Hörður Björnsson ÞH 260 landaði um 50 tonnum á Raufarhöfn í gær og voru meðfylgjandi myndir teknar þegar hann lét úr höfn um kaffileytið. Það er GPG Seafood ehf. sem á og gerir Hörð Björnsson út og er hann með heimahöfn á … Halda áfram að lesa Hörður Björnsson ÞH 260
Kristín ÞH 15
2461. Kristín ÞH 15 ex Elvis GK 60. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020. Handfærabáturinn Kristín ÞH 15 kemur hér að landi á Raufarhöfn í dag en það er Rán ehf. sem gerir bátinn út. Að því fyrirtæki stendur Hörður Ingimar Þorgeirsson en hann keypti bátinn frá Grindavík sumarið 2015. Þar hét hann Elvis GK 60 en … Halda áfram að lesa Kristín ÞH 15
Dagö í Smugunni
IMO: 9183099. Dagö EK 2001 ex Dagur SK 17. Ljósmynd Eiríkur Sigurðsson 2020. Eiríkur Sigurðsson skipstjóri á Reval Viking sendi þessar myndir sem hann tók í Smugunni áðan og sýna rækjubátinn Dagö. Dagö, sem áður hét Dagur SK 17, er gerður út af Útgerðarfyrirtækinu Reyktal sem einnig gerir Reval Viking út og voru Eiríkur og hans … Halda áfram að lesa Dagö í Smugunni
Komið að landi
2842. Óli á Stað GK 99 - 2952. Margrét GK 33. Ljósmynd Jón Steinar 2020. Línubátarnir Óli á Stað GK 99 og Margrét GK 33 koma hér að landi í Sandgerði fyrir skömmu en myndina tók Jón Steinar Sæmundsson. Stakkavík ehf. í Grindavík gerir Óla á Stað út en hann var smíðaður hjá Seiglu á … Halda áfram að lesa Komið að landi
Auðbjörg NS 200
304. Auðbjörg NS 200. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 1989. Auðbjörg NS 200 frá Seyðisfirði var smíðuð á Fáskrúðsfirði árið 1963 og er rúmlega 11 brl. að stærð. Báturinn var smíðaður fyrir Ágúst Sigurjónsson og Guðmund Emilsson á Seyðisfirði en þar var Auðbjörg með heimahöfn alla tíð. Árið 1975 er Ágúst skráður einn eigandi en síðast var … Halda áfram að lesa Auðbjörg NS 200