973. Ljósfari RE 102 ex Kári Sölmundarson RE 102. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Loðnubáturinn Ljósfari RE 102 er hér við bryggju í Sundahöfn vel hlaðið loðnu en myndin var tekin ca. 1985 Upphaflega hét báturinn Dagfari ÞH 40 og var smíðaður árið 1965 í Boizenburg A-Þýskalandi fyrir bræðurnar Stefán og Þór Péturssyni á Húsavík. Árið 1967 … Halda áfram að lesa Ljósfari RE 102
Month: janúar 2021
Dagur ÞH 110
7243. Dagur ÞH 110 ex Bára II SH 227. Ljósmynd Vigfús Markússon. Dagur ÞH 110 er gerður út frá Þórshöfn af Fles ehf. sem keypti bátinn frá Hellisandi árið 2017. Þar hét báturinn Bára SH 27 en síðustu mánuðina áður en hann var keyptur norður Bára II SH 227. Upphaflega hét báturinn Pegron SH 140 … Halda áfram að lesa Dagur ÞH 110
Guðrún Björg ÞH 60
462. Guðrún Björg ÞH 60 ex Geir ÞH 150. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 1994. Ef ég man rétt voru þessar myndir teknar þegar Guðrún Björg ÞH 60 kom til heimahafnar á Húsavík í fyrsta skipti. Það ku hafa verið vorið 1994. Flóki ehf. keypti bátinn frá Þórshöfn þar sem hann hét Geir ÞH 150 en upphaflega … Halda áfram að lesa Guðrún Björg ÞH 60
Baldvin Njálsson GK 400
2182. Baldvin Njálsson GK 400 ex Rán HF 4. Ljósmynd Vigfús Markússon. Frystitogarinn Baldvin Njálsson GK 400 er í eigu Nesfisks í Garðinum og hefur verið svo frá árinu 2005. Togarinn var smíðaður í Vigó á Spáni 1990 (1991 segir sum staðar) fyrir Norðmenn og hét upphaflega Grinnøy. Keyptur til Seyðisfjarðar 1992 og kom fyrst … Halda áfram að lesa Baldvin Njálsson GK 400
Skálafell SH 240
1221. Skálafell SH 240. Ljósmynd Kristjánsson. Skálafell SH 240 var smíðað úr furu og eik árið 1972 á Siglufirði fyrir þá Gunnar Gunnarsson og Kristján Helgason í Ólafsvík. Myndin kemur úr safni Helga Kristjánssonar en Kristján faðir hans, annar eigenda, tók myndina. Báturinn, sem var tæpar 12 brl. að stærð búinn 108 hestafla Powa Marinevél, … Halda áfram að lesa Skálafell SH 240
Hólmaborg SU 11
1525. Hólmaborg SU 11 ex Eldborg HF 13. Ljósmynd Sigmar Ingi Ingólfsson 2003. Á þessum myndum má sjá loðnuskipið Hólmaborgu SU 11 sigla fram hjá Grindavík vorið 2003, sennilega á heimstími til Eskifjarðar með fullfermi af loðnu. Myndirnar tók Sigmar Ingi Ingólfsson þá skipverji á Erni KE 13. Hólmaborg SU 11 hét upphaflega Eldborg HF … Halda áfram að lesa Hólmaborg SU 11
Halldór NS 302
2672. Halldór NS 302 ex Óli á Stað GK 99. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021. Línubáturinn Halldór NS 302 frá Bakkafirði kom til Húsavíkur síðdegis í dag og landaði. Hann er í eigu Halldórs fiskvinnslu ehf. á Bakkafirði sem er í eigu GPG Seafood á Húsavík. Halldór NS 302 hét upphaflega Óli á Stað GK 99 og … Halda áfram að lesa Halldór NS 302
Björgum Blátindi
Ályktun stjórnar Sambands íslenskra sjóminjasafna um Blátind VE 21 347. Blátindur VE 21. Ljósmynd Tryggvi Sigurðsson. Stjórn Sambands íslenskra sjóminjasafna tekur heilshugar undir með Hollvinafélögum Húna II á Akureyri og Magna í Reykjavík að skora á framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja að falla frá samþykkt um að farga bátnum Blátindi VE 21. Vestmannaeyjar hafa verið ein … Halda áfram að lesa Björgum Blátindi
Hrímbakur í slipp
1472. Hrímbakur EA 306 ex Bjarni Herjólfsson ÁR 200. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. ÚA togarinn Hrímbakur EA 306 er hér í slipp á Akureyri um árið en hann hét upphaflega Bjarni Herjólfsson ÁR 200 og var smíðaður í Póllandi árið 1977. Hrímbakur EA 306 var 488 brl. að stærð búinn 2200 hestafla Sulser aðalvél. Útgerðarfélag Akureyringa … Halda áfram að lesa Hrímbakur í slipp
Hafaldan EA 190
2326. Hafaldan EA 190 ex Konráð eldri EA 190. Ljósmynd Vigfús Markússon. Hafaldan EA 190 úr Grímsey hét upphaflega Hópsnes GK 118 og var smíðuð árið 1998 fyrir Stakkavík í Grindavík. Smíðin fór fram í Bátagerðinni Samtak í Hafnarfirði en báturinn var af gerðinni Víkingur 800. Í dag er eigandi hans og útgerðaraðili AGS ehf. … Halda áfram að lesa Hafaldan EA 190