Ísfélagið kaupir Hardhaus

IMO 9263526. Hardhaus H-120-AV. Ljósmynd Þór Jónsson 2018. Ísfélag Vestmannaeyja hefur fest kaup á uppsjávarskipinu Hardhaus sem smíðað var í Noregi árið 2003.  Eyjafréttir greina frá þessu en þar segir jafnframt: Skipið er útbúið bæði til flottrolls- og nótaveiða. Það er 68,8 metra langt og 13,8 metra breitt. Í því er 6.120 hestafla aðalvél af … Halda áfram að lesa Ísfélagið kaupir Hardhaus

Dráttarbáturinn Phoenix

IMO 9793155. Phoenix. Ljósmynd Elvar Jósefsson 2020. Elvar Jósefsson tók þessar myndir sem nú birtast af dráttarbátnum Phoenix sem leysir af nýja Magna sem hafnsögubátur hjá Faxaflóahöfnum. Með myndunum fylgdu eftirfarandi upplýsingar: Phoenix IMO nr..: 9793155Flokkunarfélag..: Bureau Veritas. Tegund..: Dráttarbátur / Hafnsögubátur. Afhendingarár..: Janúar 2018Smíðastöð..: Damen Song Cam Shipyard / Damen Shipyard Gorinchem. Smíðastaður..: Víetnam … Halda áfram að lesa Dráttarbáturinn Phoenix

Rauð fiskiskip í Húsavíkurhöfn

1009.Kristbjörg ÞH 44 ex Kristbjörg II ÞH 244. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Hér má sjá, og eða í, þrjú rauð fiskiskip í Húsavíkurhöfn um árið. Kristbjörg ÞH 44 er að koma að bryggju. Júlíus Havsteen ÞH 1 er við bryggjuna og sést í stefni hans og brú. Í bakgrunni sést í Aldey ÞH 110 en hún … Halda áfram að lesa Rauð fiskiskip í Húsavíkurhöfn

Drangavík á útleið – Myndasyrpa

2048. Drangavík VE 80 ex Drangavík VE 555. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð 2020. Drangavík VE 80 lagði upp í veiðiferð frá Vestmannaeyjum í gær og tók Hólmgeir Austfjörð þessar myndir af henni. Um Drangavík sem upphaflega hét Æskan SF 140 má lesa hér og myndasyrpan látin duga að þessu sinni. 2048. Drangavík VE 80 ex Drangavík … Halda áfram að lesa Drangavík á útleið – Myndasyrpa

Þórunn Sveinsdóttir VE 401

2401. Þórunn Sveinsdóttir VE 401. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð 2020. Hólmgeir Austfjörð tók þessar myndir í gær þegar skuttogarinn Þórunn Sveinsdóttir VE 401 lét úr höfn í Vestmannaeyjum. Þórunn Sveinsdóttir VE 401 var smíðuð fyri Ós ehf. í Vestmannaeyjum í Karstensens Skibsværft A/S í Skagen árið 2010. Hún var lengd í fyrra um 6,6 metra í … Halda áfram að lesa Þórunn Sveinsdóttir VE 401

Margrét HF 149

2428. Margrét HF 149 ex Anna Guðjóns ÍS 199 kemur að landi í Hafnarfirði. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2009. Margrét HF 149 var smíðuð í Bátastöðinni Knörr á Akranesi árið 2000. Hún hét upphaflega Anna Guðjóns ÍS 199 og var í eigu Stekkjaness sf. í Bolungarvík. Árið 2005 var báturinn seldur til Hafnarfjarðar þar sem hann … Halda áfram að lesa Margrét HF 149

Steinunn SF landaði á Djúpavogi

2966. Steinunn SF 10. Ljósmynd Þór Jónsson 2020. Steinunn SF 10 frá Hornafirði landaði á Djúpavogi í gær. Hún stoppaði stutt við en Þór Jónsson náði samt þessum myndum af henni. 2966. Steinunn SF 10. Ljósmyndir Þór Jónsson 2020. Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn. By clicking … Halda áfram að lesa Steinunn SF landaði á Djúpavogi