Á loðnumiðunum í morgun

Á loðnumiðunum í morgun. Ljósmynd Þorsteinn Eyfjörð Friðriksson 2023. Þorsteinn Eyfjörð skipverji á Hákoni EA 148 sendi síðunni þessa mynd sem hann tók fyrir stundu á loðnumiðunum í Breiðafirði. Þar er Hákon, sem er í sinni síðustu veiðiferð á þessari loðnuvertíð, að dæla úr mjög góðu kasti. Þarna má sjá Jón Kartansson SU 111 og … Halda áfram að lesa Á loðnumiðunum í morgun

Sighvatur Bjarnason VE 81

1742. Sighvatur Bjarnason VE 81 ex Kap VE 4. Ljósmynd Tryggvi Sigurðsson 2023. Tryggvi Sigurðsson tók þessa mynd í dag þegar loðnuskipið Sighvatur Bjarnason VE 81 kom til hafnar í Vestmannaeyjum. Báturinn hét áður Kap VE 4 en fékk þetta nafn s. haust. Það er Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum sem á skipið og gerir út. Skipið … Halda áfram að lesa Sighvatur Bjarnason VE 81

Margrét EA 710

3038. Margrét EA 710 ex Christina S FR 224. Ljósmynd Guðmundur St. Valdimarsson 2023. Guðmundur St. Valdimarsson tók þessa mynd af nýjasti fiskiskipi flotans á loðnumiðunum í dag, Margréti EA 710. Eins og kom fram á síðunni í vikunni keypti Samherji skipið frá Skotlandi þar sem það bar nafnið Christina S FR 224. Þetta er … Halda áfram að lesa Margrét EA 710

Christina S verður Margrét EA 710

IMO 9388572. Christina S FR 224 - 3038. Margrét EA 710. Ljósmynd Magnús Jónsson 2023. Skoska uppsjávarveiðiskipið Christina S FR 224 hefur fengið nafnið Margrét EA 710 samkvæmt Íslenskri skipaskrá og skipaskrárnúmerið 3038. Maggi Jóns tók þessa mynd af skipinu í dag þar sem það var við Skarfabakka í Sundahöfn í Reykjavík. Skipið, sem var … Halda áfram að lesa Christina S verður Margrét EA 710

Arnarnúpur ÞH 272

1556. Arnarnúpur ÞH 272 ex Drangur SH 511. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Þarna leggur Arnarnúpur ÞH 272 upp frá Húsavík en heimahöfn hans var Raufarhöfn, gerður út af Jökli hf. þar í bæ. Upphaflega Sölvi Bjarnason BA 65, smíðaður á Akranesi fyrir Tálkna hf. á Tálknafirði, afhentur í marsmánuði 1980. Sölvi Bjarnason, sem var 405 brl. … Halda áfram að lesa Arnarnúpur ÞH 272

Guðrún Þorkelsdóttir SU 211

2944. Guðrún Þorkelsdóttir SU 211 ex Qavak GR 2 1. Ljósmynd Tryggvi Sigurðsson 2023. Guðrún Þorkelsdóttir SU 211 kemur svona fagurblá til Vestmannaeyja í gær en myndina tók Tryggvi Sigurðsson. Guðrún Þorkelsdóttir ehf. keypti skipið haustið 2017 en það hét áður Qavak GR 2 1 og var í eigu dótturfélags Brims á Grænlandi. Upphaflega hét … Halda áfram að lesa Guðrún Þorkelsdóttir SU 211

Hákon að dæla og Þrándur í Götu fyrir stafni

Loðnu dælt um borð í Hákon EA 148 og Þarándur í Götu fyrir stafni. Ljósmynd Þorsteinn Eyfjörð Friðriksson 2023. Fékk þessa mynd senda rétt í þessu en hún var tekin um borð í loðnuskipinu Hákoni EA 148 frá Grenivík. Kallarnir fengu 300 tonna kast af góðri loðnu, 70% kerling og hrognafyllingin 19% sem ætti að … Halda áfram að lesa Hákon að dæla og Þrándur í Götu fyrir stafni

Ísleifur VE 63 á loðnumiðunum í dag

2388. Ísleifur VE 63 ex Ingunn AK 150. Ljósmynd Þorsteinn Eyfjörð Friðriksson 2023. Þorsteinn Eyfjörð skipverji á Hákoni EA 148 tók þessa mynd af Ísleifi VE 63 á loðnumiðunum í þessum skrifuðu orðum. Hákon, sem fékk 800 tonna kast í gær, þáði 2-300 tonn af mjög góðri loðnu úr nótinni hjá Ísleifi. 2388. Ísleifur VE … Halda áfram að lesa Ísleifur VE 63 á loðnumiðunum í dag

Guðmundur Ólafur ÓF 91

1020. Guðmundur Óafur ÓF 91 ex Krossanes SU 5. Ljósmynd Olgeir Sigurðsson. Guðmundur Ólafur ÓF 91 á rækjumiðunum um árið en myndina tók Olgeir Sigurðsson þá skipstjóri á Geira Péturs ÞH 344. Upphaflega hét skipið Börkur NK 122 frá Neskaupstað, smíðaður í Noregi árið 1966.  Árið 1972 fékk hann nafnið Bjarni Ólafsson AK 70, lengt … Halda áfram að lesa Guðmundur Ólafur ÓF 91