Þinganes SF 25

2970. Þinganes SF 25. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021. Þinganes SF 25 frá Hornafirði liggur hér við bryggju í Reykjavík fyrir jólin, nánar tiltekið að kveldi 22. desember. Eins og oft áður hefur komið fram á síðunni er Þinganes SF 25 í hópi sjö systurskipa sem norska skipasmíðastöðin VARD smíðaði fyrir íslenskar útgerðir. Með því að … Halda áfram að lesa Þinganes SF 25

Karin N-86-V

Karin N-86-V. Ljósmynd Magnús Jónsson 2021. Maggi Jóns tók þessar myndir í Hafnarfirði í dag og sýnar þær nýjan bát frá Trefjum, Karin N-86-V. Karin er af gerðinni Cleopatra 36 og læt ég hér staðar numið en væntanlega kemur nánari lýsing frá Trefjum fljótlega. Karin N-86-V. Ljósmyndir Magnús Jónsson 2021. Með því að smella á … Halda áfram að lesa Karin N-86-V

Kristrún II RE 477

2774. Kristrún II RE 477 ex Kristrún RE 177. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021. Kristrún II RE 477 liggur hér við bryggju í Reykjavík prýdd jólaljósum eins og nýja Kristrún sem ég birti mynd af á dögunum. Fiskkaup hf. keypti skipið frá Kanada árið 2008 en þar hét það Appak og var í eigu Norðmanna. Kristrún RE … Halda áfram að lesa Kristrún II RE 477

Gannet Bulkner siglir á Eyrarsundi

IMO 9441300. Gannet Bulker. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021. Hér siglir Gannet Bulker, rúmlega 33 þúsund tonna skip, fram hjá Drageyri (Dragør) um kaffileytið í dag. Skipið er nú komið út á Eystrasaltið með áfangastað í Rússlandi. Það var smíðað árið 2010 og siglir undir fána Marshalleyja með heimahöfn í Maujro. Gannet Bulker er 190 metra … Halda áfram að lesa Gannet Bulkner siglir á Eyrarsundi

Lerkur Rókur og Vilhelm Þorsteinsson

Lerkur FD 206, Rókur FD 205 og Vilhelm Þorsteinsson EA 11. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021. Hér liggja við Oddeyrarbryggjuna færeysku togskipin Lerkur FD 206 og Rókur FD 205 ásamt Vilhelm Þorsteinssyni EA 11. Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn. By clicking on the images you can view … Halda áfram að lesa Lerkur Rókur og Vilhelm Þorsteinsson

Kristrún RE 177

3017. Kristrún RE 177 ex Argos Froyanes. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021. Nýja Kristrún Fiskkaupa hf. ljósum prýdd í Reykjavíkurhöfn. Skipið er 48,8 metrar að lengd og breidd þess 11,03 metrar. Það mælist 1,335 BT að stærð. Kristrún var smíðuð 2001 í Solstrand AS í Noregi (skrokkurinn í Riga) og hét upphaflega Frøyanes. Skipið hét áður … Halda áfram að lesa Kristrún RE 177

Gleðileg jól – Merry Christmas – Feliz Navidad

1755. Aðalbjörg RE 5 prýdd jólaljósumvið Grandann. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021. Með þessari mynd sem tekin var í gær við Grandagarð í Reykjavík óska ég öllum þeim sem sækja síðuna heim gleðilegrar jólahátíðar með þökk fyrir innlitið á árinu sem er að líða. Merry Christmas to you all who visit this site with thanks for stopping by. Feliz … Halda áfram að lesa Gleðileg jól – Merry Christmas – Feliz Navidad