Ziltborg við Bökugarðinn

IMO 9224142. Ziltborg við Bökugarðin. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Flutningaskipið Ziltborg kom til Húsavíkur í gærkveldi þegar norðurljósin böðuðu Skjálfandaflóa með litadýrð sinni. Skipið lagðist að Bökugarðinum hvar skipað verður upp hráefnisfarmi til kísilvers PCC á Bakka. Zijlborg siglir undir hollenskum flaggi með heimahöfn í Delfzijl. Skipið var smíðað í Hollandi árið 2000 og mælist … Halda áfram að lesa Ziltborg við Bökugarðinn

Vigri í slipp

2184. Vigri RE 71. Ljósmynd Magnús Jónsson 2022. Frystitogarinn Vigri RE 71 hefur verið uppi í slipp í Reykjavík að undanförnu og nokkuð ljóst að hann kemur gjörbreyttur niður hvað lit varðar. Vigri RE 71var smíðaður fyrir Ögurvík hf. í Flekkefjord Slipp & Maskinfabrikk A/S í Flekkefjord í Noregi árið 1992. Í dag er Brim … Halda áfram að lesa Vigri í slipp

Polarbjoern R 41

XP 2111. Polarbjoern R 41. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Togbáturinn Polarbjoern R 41 er hér við bryggju í Gilleleje á Norður Sjálandi í Danmörku. Báturinn, sem er með heimahöfn í Tejn á Borgundarhólmi, var smíðaður árið 1962 hjá H. Gregersens Båtbyggeri í Noregi. Polarbjoern er 15,53 metrar að lengd, breidd hans er 4,47 metrar og … Halda áfram að lesa Polarbjoern R 41