Klara Sveinsdóttir á toginu

1638. Klara Sveinsdóttir SU 50 ex Drangavík ST 71. Ljósmynd Olgeir Sigurðsson 1993. Rækjuskipið Klara Sveinsdóttir SU 50 frá Fáskrúðsfirði togar hér á rækjuslóðinni árið 1993. Giska á að þetta sé austan við land. Akkur hf. á Fáskrúðsfirði gerði skipið út sem var 292 tonn að stærð. Smíðað í Noregi 1978 og keypt notuð til … Halda áfram að lesa Klara Sveinsdóttir á toginu

Hrímbakur EA 306

1472. Hrímbakur EA 306 ex Bjarni Herjólfsson ÁR 200. Ljósmynd Olgeir Sigurðsson 1991. ÚA togarinn Hrímbakur EA 306 er hér á miðunum árið 1991 en myndina tók Olgeir Sigurðsson. Togarinn hét upphaflega Bjarni Herjólfsson ÁR 200 og var smíðaður í Póllandi árið 1977. Hrímbakur EA 306 var 488 brl. að stærð búinn 2200 hestafla Sulser aðalvél. … Halda áfram að lesa Hrímbakur EA 306

Jóhanna Gísladóttir

2677. Jóhanna Gísladóttir GK 357 ex Bergur VE 44. Ljósmynd Jón Steinar 2022. Jón Steinar tók þessar myndir í dag þegar Jóhanna Gísladóttir GK 357 hélt til veiða frá Grindavík. Hún landaði í morgun 214 körum sem gerir um það 70 tonn eftir þriggja sólarhringa túr á Eldeyjarbanka. 2677. Jóhanna Gísladóttir GK 357 ex Bergur … Halda áfram að lesa Jóhanna Gísladóttir

Hrafn Sveinbjarnarson GK með glæsilegan túr

1972. Hrafn Sveinbjarnarson GK 255 ex Snæfell EA 740. Ljósmynd Eiríkur Sigurðsson 2022. Hér er Hrafns Sveinbjarnarson GK 255 í Hafnarfirði eftir millilöndun um miðjan mars sl. en skipið kom í morgun úr veiðiferð sem skil­ar meira afla­verðmæti en áður hef­ur gerst hjá Þor­birni hf. sem ger­ir skipið út.  200 mílur greina frá þessu og … Halda áfram að lesa Hrafn Sveinbjarnarson GK með glæsilegan túr