Júlíus Havsteen ÞH 1

1462. Júlíus Havsteen ÞH 1. Ljósmynd Pétur Jónasson. Júlíus Havsteen ÞH 1 var fyrsti skuttogari húsvíkinga og var smíðaður hjá Þorgeir og Ellert hf. á Akranesi. Hann kom í fyrsta skipti til heimahafnar á Húsavík 24. október árið 1976. Á efstu myndinni er Sigþór ÞH 100 fyrir aftan hann og utan á bryggjunni er Aron … Halda áfram að lesa Júlíus Havsteen ÞH 1

Vestri BA 63

3030. Vestri BA 63 ex Tobis. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Rækjutogarinn Vestri BA 63 frá Patreksfirði kom til hafnar á Húsavík í morgun og hafði hér stutta viðdvöl. Útgerðarfyrirtækið Vestri ehf. á Patreksfirði keypti skipið frá Noregi í vetur. Í Noregi hét það Tobis en fékk nafnið Vestri BA 63 og kom í stað eldri og minni báts … Halda áfram að lesa Vestri BA 63

Snæfell mun aðallega veiða grálúðu – og karfa

2212. Snæfell EA 310 ex Akraberg FD 10. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Eins og áður hefur komið fram á síðunni kom Snæfell EA 310, frystitogari Samherja, kom til Akureyrar sl. laugardag. Samherji keypti skipið af Framherja í Færeyjum á árinu. Á heimasíðu fyrirtækisins segir: Ýmsar endurbætur voru gerðar á skipinu í kjölfar kaupanna, sem aðallega … Halda áfram að lesa Snæfell mun aðallega veiða grálúðu – og karfa

Snæfell á Eyjafirði

2212. Snæfell EA 310 ex Akraberg FD 10. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Fyrstu myndirnar af Snæfellinu í gær tók ég á Hjalteyri og hér birtast nokkrar þeirra en eins og segir í fyrri færslu kom skipið til heimahafnar á Akureyri í gær. 2212. Snæfell EA 310 ex Akraberg FD 10. Ljósmyndir Hafþór Hreiðarsson 2022. Með … Halda áfram að lesa Snæfell á Eyjafirði

Vestri á útleið frá Siglufirði

3030. Vestri BA 63 ex Tobis. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Rækjutogarinn Vestri BA 63 stundar veiðar úti fyrir Norðurlandi og landar á Siglufirði. Hann er þar yfirleitt á þriðjudögum og því var brunað á Tröllaskagann í morgun. Útgerðarfyrirtækið Vestri ehf. á Patreksfirði keypti skipið frá Noregi í vetur. Í Noregi hét það Tobis en fékk … Halda áfram að lesa Vestri á útleið frá Siglufirði

Sjómannadagshelgin gengin í garð

2962. Vörður ÞH 44. Ljósmynd Jón Steinar Sæmundsson 2022. Þá er Sjómanndagshelgin gengin í garð og hér birtast myndir af Verði ÞH 44 koma til hafnar fyrir helgi. Signalinn kominn upp og skipið þar með komið í hátíðarbúning. 2962. Vörður ÞH 44. Ljósmyndir Jón Steinar Sæmundsson 2022. Með því að smella á myndirnar er hægt … Halda áfram að lesa Sjómannadagshelgin gengin í garð