1638. Klara Sveinsdóttir SU 50 ex Drangavík ST 71. Ljósmynd Olgeir Sigurðsson 1993. Rækjuskipið Klara Sveinsdóttir SU 50 frá Fáskrúðsfirði togar hér á rækjuslóðinni árið 1993. Giska á að þetta sé austan við land. Akkur hf. á Fáskrúðsfirði gerði skipið út sem var 292 tonn að stærð. Smíðað í Noregi 1978 og keypt notuð til … Halda áfram að lesa Klara Sveinsdóttir á toginu
Category: Togarar
Andey SF 222
1980. Andey SF 222 ex Andey SU 210. Ljósmynd Olgeir Sigurðsson 1996. Andey SF 222 er hér á rækjuslóðinni árið 1996 og komin í gráa Frostalitinn en enn skráð SF 222. Um Andey má lesa nánar hér en hún var smíðuð í Póllandi árið 1989. 1980. Andey SF 222 ex Andey SU 210. Ljósmyndir Olgeir … Halda áfram að lesa Andey SF 222
Hrímbakur EA 306
1472. Hrímbakur EA 306 ex Bjarni Herjólfsson ÁR 200. Ljósmynd Olgeir Sigurðsson 1991. ÚA togarinn Hrímbakur EA 306 er hér á miðunum árið 1991 en myndina tók Olgeir Sigurðsson. Togarinn hét upphaflega Bjarni Herjólfsson ÁR 200 og var smíðaður í Póllandi árið 1977. Hrímbakur EA 306 var 488 brl. að stærð búinn 2200 hestafla Sulser aðalvél. … Halda áfram að lesa Hrímbakur EA 306
Jóhanna Gísladóttir
2677. Jóhanna Gísladóttir GK 357 ex Bergur VE 44. Ljósmynd Jón Steinar 2022. Jón Steinar tók þessar myndir í dag þegar Jóhanna Gísladóttir GK 357 hélt til veiða frá Grindavík. Hún landaði í morgun 214 körum sem gerir um það 70 tonn eftir þriggja sólarhringa túr á Eldeyjarbanka. 2677. Jóhanna Gísladóttir GK 357 ex Bergur … Halda áfram að lesa Jóhanna Gísladóttir
Freri RE 73
1345. Freri RE 73 ex Ingólfur Arnarson RE 201. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Freri RE 73 kemur hér til hafnar í Reykjavík um árið en það var Ögurvík hf. sem gerði hann út. Freri hét upphaflega Ingólfur Arnarson RE 201, og var einn stóru Spánartogaranna svokölluðu og sá eini sem er enn í fiskiskipaflotanum. Hann var … Halda áfram að lesa Freri RE 73
Hrafn Sveinbjarnarson GK með glæsilegan túr
1972. Hrafn Sveinbjarnarson GK 255 ex Snæfell EA 740. Ljósmynd Eiríkur Sigurðsson 2022. Hér er Hrafns Sveinbjarnarson GK 255 í Hafnarfirði eftir millilöndun um miðjan mars sl. en skipið kom í morgun úr veiðiferð sem skilar meira aflaverðmæti en áður hefur gerst hjá Þorbirni hf. sem gerir skipið út. 200 mílur greina frá þessu og … Halda áfram að lesa Hrafn Sveinbjarnarson GK með glæsilegan túr
Vestri BA 63
3030. Vestri BA 63 ex Tobis. Ljósmynd Magnús Jónsson 2022. Magnús Jónsson tók þessa mynd í Hafnarfirði í gær en hún sýnir nýja Vestra BA 63 við bryggju. Útgerðarfyrirtækið Vestri ehf á Patreksfirði keypti skuttogarann Tobis frá Noregi fyrir skömmu. Tobis, sem fékk nafnið Vestri BA 63, er smíðaður í Danmörku árið 2009 og er … Halda áfram að lesa Vestri BA 63
Jóhanna Gísladóttir
2677. Jóhanna Gísladóttir GK 357 ex Bergur VE 44. Ljósmynd Jón Steinar 2022. Jón Steinar tók þessar myndir í gær þegar Jóhanna Gísladóttir GK 357 lét úr höfn í Grindavík. Vísir keypti togarann frá Vestmannaeyjum í fyrra þar sem hann bar nafnið Bergur VE 44. Togarinn, sem hét upphaflega Westro, var smíðaður fyrir Skota í … Halda áfram að lesa Jóhanna Gísladóttir
Áskell ÞH 48
2958. Áskell ÞH 48. Ljósmynd Jón Steinar Sæmundsson 2022. Jón Steinar tók þessa myndasyrpu af Áskeli ÞH 48 koma til hafnar í Grindavík sl. sunnudag. Og ekki orð um það meir nema þá helst til að hæla Jóni fyrir myndirnar. 2958. Áskell ÞH 48. Ljósmyndir Jón Steinar Sæmundsson 2022. Með því að smella á myndirnar … Halda áfram að lesa Áskell ÞH 48
Sólbergið við Kleifarnar
2917. Sólberg ÓF 1. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2017. Þær voru margar myndirnar sem ég tók þegar Sólberg ÓF 1 kom nýtt til landsins í maí mánuði árið 2017. Bæði á Ólafsfirði, þar sem þessi mynd var tekin og sýnir togarann með Kleifarnar í baksýn, og eins þegar hann kom til hafnar á Siglufirði. Kannski það … Halda áfram að lesa Sólbergið við Kleifarnar