1484. Margrét EA 710 ex Maí HF 346. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Margrét EA 710 heldur hér til veiða frá Hafnarfirði um árið en þar var áður heimahöfn togarans sem hét upphaflega Maí HF 346. Myndin er tekin eftir árið 1986 því það ár var togarinn lengdur og fór úr 302 brl. í 450 brl. að … Halda áfram að lesa Margrét EA 710
Category: Togarar
Guðbjartur ÍS 16
1302. Guðbjartur ÍS 16. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Ísafjarðartogarinn Guðbjartur ÍS 16 liggur hér við slippkantinn á Akureyri og árið gæti verið 1984 eða svo. Guðbjartur ÍS 16 var smíðaður í Flekkefjørd í Noregi fyrir Hraðfrystihúsið Norðurtanga hf. á Ísafirði. Var hann þriðja skipið sem smíðað var þar fyrir fyrirtækið. Hin voru Víkingur III ÍS 280 … Halda áfram að lesa Guðbjartur ÍS 16
Júlíus Havsteen
1462. Júlíus Havsteen ÞH 1. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Þarna siglir Júlíus Havsteen ÞH 1 inn spegilsléttan Skjálfandann um árið en hann var fyrsti skuttogarinn í eigu Húsvíkinga. Hann var smíðaður fyrir Höfða h/f hjá Þorgeir og Ellert hf. á Akranesi 1976. Togarinn, sem var tæplega 300 brl. að stærð, hét lengst af þessu nafni en … Halda áfram að lesa Júlíus Havsteen
Tveir danskir
3030. Vestri BA 63 - 260. Garðar mætast á Skjálfanda. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Á þessari mynd sem tekin var í ágústmánuði í fyrra mætast tvær fleytur í mynni Húsavíkurhafnar. Og þær eiga amk. eitt sameiginlegt, það er smíðaland þeirra sem er Danmörk. Hvalaskoðunarbáturinn Garðar, sem þarna er á útleið, hét upphaflega Sveinbjörn Jakobsson SH … Halda áfram að lesa Tveir danskir
Vigri jólaljósum prýddur
2184. Vigri RE 71. Ljósmynd Magnús Jónsson 2022. Frystitogarinn Vigri RE 71 sem er í eigu Brims hf. liggur hér við bryggju í Reykjavík jólaljósum prýddur. Vigri RE 71, sem er 1.217 brl. að stærð, er 66.96 metra langur og 13 metra breiður búinn 4.079 ha. Wartsiila vél. Vigri RE 71var smíðaður fyrir Ögurvík hf. … Halda áfram að lesa Vigri jólaljósum prýddur
Ísbjörn ÍS 304
2276. Ísbjörn ÍS 304 ex Borgin. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2013. Rækjufrystitogarinn Ísbjörn ÍS 304 frá Ísafirði kom til hafnar á Húsavík um miðjan janúar 2013 og þá var þessi mynd tekin. Það voru Rækjuvinnslan Kampi og útgerðarfélagið Birnir sem áttu skipið og gerðu út í nokkur ár. Ísbjörn, sem er 1103 GT að stærð, var … Halda áfram að lesa Ísbjörn ÍS 304
Siglt heim í jólafrí
1530. Sigurbjörg ÓF 1 - 1270. Mánaberg ÓF 42. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2016. Á þessari mynd má sjá frystitogarana Sigurbjörgu ÓF 1 (nær) og Mánaberg ÓF 42 á siglingu frá Siglufirði til Ólafsfjarðar. Myndin var tekin 16. desember árið 2016 og togararnir nýbúnir að landa á Siglufirði og jólafríið framundan í heimahöfn. Þetta voru síðustu … Halda áfram að lesa Siglt heim í jólafrí
Steinunn kom að landi í dag
2966. Steinunn SF 10. Ljósmynd Sigurður Davíðsson 2022. Steinunn SF 10 kom að landi á Hornafirði í hádeginu dag og tók Sigurður Davíðsson þessar myndir. Afli veiðferðarinnar var í 210 körum en Steinunn á eftir eina veiðiferð fyrir jólafrí. Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn. By clicking … Halda áfram að lesa Steinunn kom að landi í dag
Brynjólfur farinn í pottinn
1752. Brynjólfur VE 3 ex Flatey ÞH 383. Ljósmynd Tryggvi Sigurðsson 2022. Brynjólfur VE 3 er nú kominn á endastöð í Belgíu þar sem hann verður rifinn í brotajárn. Tryggvi Sigurðsson tók þessa mynd á dögunum þegar Brynjólfur lét úr höfn í Vestmannaeyjum í síðasta skipti. Hér má skoða fleiri myndir af Brynjólfi. Upphaflega hét … Halda áfram að lesa Brynjólfur farinn í pottinn
Vigri í slipp
2184. Vigri RE 71. Ljósmynd Magnús Jónsson 2022. Frystitogarinn Vigri RE 71 hefur verið uppi í slipp í Reykjavík að undanförnu og nokkuð ljóst að hann kemur gjörbreyttur niður hvað lit varðar. Vigri RE 71var smíðaður fyrir Ögurvík hf. í Flekkefjord Slipp & Maskinfabrikk A/S í Flekkefjord í Noregi árið 1992. Í dag er Brim … Halda áfram að lesa Vigri í slipp