Sigurvon EA

7343.Sigurvon EA ex Kópur BA 102. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Sigurvon EA hét upphaflega Særoði ST 51 og var smíðaður hjá Trefjum í Hafnarfirði árið 1992. Heimahöfn Særoðans var Hólmavík en árið 1993 fékk hann nafnið Ösp ST 22. Árið 2005 fékk báturinn nafnið Kópur BA 152 og heimahöfn hans Flatey á Breiðafirði. Samkvæmt vefnum … Halda áfram að lesa Sigurvon EA

Vísir SH 77

1926. Vísir SH 77 ex Garpur SH 266. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2003. Vísir SH 77 er hér í Hafnarfjarðarhöfn sumarið 2003 en báturinn er úr smiðju Baldurs Halldórssonar á Hlíðarenda við Akureyri. Báturinn, sem er af Starletgerð og skrokkur hans innfluttur, var smíðaður fyrir Sigurð Jónsson í Hafnarfirði árið 1988. Hann var lengdur árið 1995 … Halda áfram að lesa Vísir SH 77

Smyrill ÞH 57

6941. Smyrill ÞH 57 ex Hafdís SI 131. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Strandveiðibáturinn Smyrill ÞH 57 kemur hér að landi í dag með skammtinn sinn. Það er Fiskisker ehf., sem gerir bátinn út frá Húsavíkur en hann var keyptur frá Siglufirði haustið 2021. Smyrill ÞH 57 var smíðaður í Bátasmiðju Guðmundar hf. í Hafnarfirði árið 1987. … Halda áfram að lesa Smyrill ÞH 57

Björn EA 220

3010. Björn EA 220. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Það var ekki amalegt að fá tækifæri til að mynda Björn EA 220 í kvöldsólinni fyrir stundu, takk fyrir það Siggi og Haukur. Björn er nýjasta bátur Grímseyinga en Heimsskautssport ehf. í Grímsey fékk bátinn afhentan sl. haust frá Bátasmiðjunni Trefjum í Hafnarfirði. Heimskautssport ehf. er í … Halda áfram að lesa Björn EA 220

Grímsnes GK 555

1849. Grímsnes GK 555 ex Fúsi SH 162. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2004. Grímsnes GK 555 frá Grindavík kemur hér að landi í Njarðvík sumarið 2004 en báturinn var gerður út af samnefndu fyrirtæki. Báturinn heitir Dýrfiskur ÍS 96 í dag og er þjónustubátur við fiskeldi. En upphaflega hét hann Neptúnus NS 8 og var smíðaður … Halda áfram að lesa Grímsnes GK 555