Sisimiut leggur í hann

Sisimiut GR 6-18. Ljósmynd Magnús Jónsson 2023. Maggi Jóns tók þessa mynd í vikunni þegar grænlenski frystitogarinn Sisimiut GR 6-18 lét úr höfn í Hafnarfirði. Lesa má nánar um togarann hér. Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn. By clicking on the images you can view them in higher … Halda áfram að lesa Sisimiut leggur í hann

Capitan Demidenko

IMO:8907137. Capitan Demidenko MK-0556 ex Kristina. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð 2022. Þennan þekkja eflaust einhverjir en HB Grandi hf. keypti skipið árið 2004 og nefndi Engey RE 1. Í dag heitir það Kapitan Demidenko sem var reyndar upphaflega nafn togarans en áður en hann fékk Engeyjarnafnið hét hann Jason. Hólmgeir Austfjörð tók þessa mynd af togaranum … Halda áfram að lesa Capitan Demidenko

Cuxhaven í Hafnarfjarðarhöfn

IMO 9782778. Cuxhaven NC 100. Ljósmynd Magnús Jónsson 2023. Maggi Jóns tók þessa mynd í Hafnarfirði í fyrradag þar sem verið var kara Cuxhaven hinn þýska fyrir veiðiferð á Grænlandsmið. Cuxhaven NC 100 er í eigu Deutsche Fischfang Union, dótturfélags Samherja í Þýskalandi.  Cuxhaven NC 100 sem hannaður er af Rolls Royce er 81,22 metrar að … Halda áfram að lesa Cuxhaven í Hafnarfjarðarhöfn

Nýr Cleopatra 50 til Fosnavåg

Ventura M-44_HØ. Ljósmynd Trefjar 2022. Útgerðarfélagið Ventura AS í Fosnavåg í Noregi fékk nýverið afhentan nýjan yfirbyggðan Cleopatra 50 netabát frá Bátasmiðjunni Trefjum í Hafnarfirði. Aðaleigandi Ventura AS er Martin André Leinebø og leysir báturinn af hólmi eldri stálbát útgerðarinnar.    Nýi báturinn ber nafnið Ventura, hann er 15 metrar á lengd og mælist 30brúttótonn.  … Halda áfram að lesa Nýr Cleopatra 50 til Fosnavåg

Line Charlotte í slipp í Gilleleje

OXWP. Line Charlotte ND 153. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Hin danska Line Charlotte ND 153 sést hér í slipp hjá Brdr. Petersen Gilleleje A/S í október sl. en báturinn var smíðaður hjá Bredgaard boats í Rødbyhavn. Line Charlotte var afhent árið 2018 en sama stöð smíðaði Bárð SH 81 og afhenti árið 2019. Line Charlotte … Halda áfram að lesa Line Charlotte í slipp í Gilleleje

Polarbjoern R 41

XP 2111. Polarbjoern R 41. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Togbáturinn Polarbjoern R 41 er hér við bryggju í Gilleleje á Norður Sjálandi í Danmörku. Báturinn, sem er með heimahöfn í Tejn á Borgundarhólmi, var smíðaður árið 1962 hjá H. Gregersens Båtbyggeri í Noregi. Polarbjoern er 15,53 metrar að lengd, breidd hans er 4,47 metrar og … Halda áfram að lesa Polarbjoern R 41

Geir M-123-A

IMO 9856024. Geir M-123-A. Ljósmynd Grétar Þór Sæþórsson 2022. Grétar Þór Sæþórsson tók þessar myndir af norska línuskipinu Geir á dögunum þar sem það lá við bryggju í Hafnarfirði. Um skipið má lesa hér. IMO 9856024. Geir M-123-A. Ljósmyndir Grétar Þór Sæþórsson 2022. Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í … Halda áfram að lesa Geir M-123-A