Smaragd M 64 HØ

IMO: 9171034. Smaragd M 64 HØ. Ljósmynd Olgeir Sigurðsson 2001. Norska uppsjávarveiðiskipið Smaragd M 64 HØ frá Herøy á siglingu árið 2001 en það var smíðað árið 1999. Ekki með öllu ókunnugt Íslendingum því Loðnuvinnslan á Fáskrúðsfirði keypti skipið til landsins sumarið 2014 og gaf því nafnið Hoffell SU 80. Skipið er sem fyrr segir … Halda áfram að lesa Smaragd M 64 HØ

Granit á útleið frá Tromsø

IMO 9796896. Granit H-11-AV. Ljósmynd Eiríkur Sigurðsson 2022. Norski frystitogarinn Granit H-11-AV er hér á útleið frá Tromsø en Eiríkur Sigurðsson skipstjóri á Reval Viking myndaði hann í morgun þegar hann var á landleið. Hann var smíðaður fyrir Halstensen Granit AS í Tersanskipasmíðastöðinni í Tyrklandi og afhentur í september árið 2017. Granit er 81,20 metrar að … Halda áfram að lesa Granit á útleið frá Tromsø

Steffano í Smugunni

ESKS. Steffano EK 16-01 ex Steffen C GR 6-22. Ljósmynd Eiríkur Sigurðsson 2022.  Eiríkur Sigurðsson skipstjóri á rækjutogaranum Reval Viking tók þessa mynd í Smugunni í gær en hún sýnir Steffano EK 16-02. Steffano sem er í eigu sama fyrirtækis og Reval Viking, Reyktal AS en þeir eru skráðir í Eistlandi með heimahöfn í Tallinn.  … Halda áfram að lesa Steffano í Smugunni

Otter Bank BL 937879

IMO 9219721. Otter Bank BL 937879 ex Rokur FD 1205. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Otter Bank við slippkantinn í dag en hann hét áður Rokur FD 1205 frá Runavík í Færeyjum. Hann hefur ásamt systurskipi sínu, Lerkur FD 1206, verið seldur til Frakklands þar sem heimahöfnin verður Boulogne -Sur-Mer. Skipin eru í klössun í Slippstöðinni … Halda áfram að lesa Otter Bank BL 937879

Merike í Smugunni

MO 9227534. Merike EK 1802 ex Regina C. Ljósmynd Eiríkur Sigurðsson 2022. Eiríkur Sigurðsson tók þessa mynd af rækjufrystitogaranum Merike í Smugunni á dögunum. Eiríkur er skipstjóri á Reval Viking sem er í eigu útgerðafyrirtækisins Reyktal líkt og Merike. Merike EK 1802 var smíðaður fyrir Grænlendinga í Danmörku árið 2002 og hét áður Regina C. Togarinn er … Halda áfram að lesa Merike í Smugunni

Fisher Bank BL-937880

IMO 9193549. Fisher Bank BL-937880 ex Lerkur FD 1206. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Fisher Bank við slippkantinn í gær en hann hét áður Lerkur FD 1206 frá Runavík í Færeyjum. Hann hefur ásamt systurskipi sínu, Rókur FD 1205, verið seldur til Frakklands þar sem heimahöfnin verður Boulogne -Sur-Mer. Skipin eru í klössun í Slippstöðinni en … Halda áfram að lesa Fisher Bank BL-937880

Norska línuskipuð Geir við bryggju í Hafnarfirði

IMO 9856024. Geir M-123-A. Ljósmynd Magnús Jónsson 2022. Maggi Jóns tók þessa mynd í Hafnarfirði um helgina en hún sýnir hið glæsilega línuskip Norðmanna, Geir M-123-A. Það er fyrirtækið H.P.Holmeset sem sem gerir skipið út en heimahöfn þess er Álasund. Það er smíðað í Vaagland Båtbyggeri og afhent þaðan árið 2020. Geir M-123-A er 63 metrar … Halda áfram að lesa Norska línuskipuð Geir við bryggju í Hafnarfirði

Ný Cleopatra 36 til Lofoten

Karin N-86-V. Ljósmynd Trefjar 2022. Otto Harold Williassen útgerðarmaður fékk nú á dögunum afhentan nýjan Cleopatra 36 bát frá Bátasmiðjunni Trefjum í Hafnarfirði. Otto verður sjálfur skipstjóri á bátnum sem kominn er til Noregs og og mun hefja veiðar á næstu dögum. Karin N-86-V er 10.99 metrar á lengd og mælist 11 brúttótonn að stærð. … Halda áfram að lesa Ný Cleopatra 36 til Lofoten

Jogvan 1 FD 710 kom til Ólafsvíkur

IMO: 9166118. Jogvan 1 FD 710 ex Atlantic. Ljósmynd Alfons Finnsson 2022. Frysti- og línuveiðiskipið Jogvan 1 frá Toftum í Færeyjum kom til hafnar í morgun í Ólafsvík vegna bilunar í beitningarvél.  Alfons Finnsson tók þessa mynd þegar frændur hans létur úr höfn eftir að viðgerð lauk. Skipið var smíðað í Solstrand Slip & Båtbyggeri … Halda áfram að lesa Jogvan 1 FD 710 kom til Ólafsvíkur

Nýi Christian í Grótinum

IMO 9915430. Christian í Grótinum KG 690. Ljósmynd vonin.com 2022. Nýr Christian í Grótinum KG 690 er kominn í flota Færeyinga og er þetta einkar glæsilegt skip. Þessi mynd var tekin þegar skipið kom til Fuglafjarðar í dag að sækja veiðarfæri hjá Vónin P/F en myndin er fengin af Fésbókarsíðu fyrirtækisins og birt með leyfi … Halda áfram að lesa Nýi Christian í Grótinum