1424. Þórsnes II SH 109 - 260. Sveinbjörn Jakobsson SH 10. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2007. Hér gefur að líta tvo báta sem smíðaðir voru á sínum tíma fyrir útgerðir við Breiðafjörð en eru hér við bryggju á Húsavík. Nánar tiltekið á Sjómannadaginn árið 2007. Sveinbjörn Jakobsson SH 10 var smíðaður Sveinbjörn Jakobsson SH 10 frá … Halda áfram að lesa Báðir smíðaðir fyrir Breiðfirðinga
Month: október 2021
Steinunn verður Otur III
2766. Otur III ÍS 33 ex Steinunn BA 517. Ljósmynd Magnús Jónsson 2021. Línubáturinn Steinunn BA 517 hefur fengið nafnið Otur III ÍS 33 með heimahöfn á Þingeyri. Útgerð Siglunes hf.. Upphaflega hét báturinn Benni SF 66 og var smíðaður í Trefjum árið 2007. Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana … Halda áfram að lesa Steinunn verður Otur III
Sigurður RE 4
183. Sigurður RE 4 ex Sigurður ÍS 33. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Loðnuskipið Sigurður RE 4 lætur hér úr höfn í Reykjavík um eða upp úr miðjum níunda áratug síðustu aldar. Upphaflega hét skipið Sigurður ÍS 33 og síðar RE 4 og enn síðar VE 15. Það var smíðað í Þýskalandi árið 1960 fyrir Ísfell h/f … Halda áfram að lesa Sigurður RE 4
Sævík GK 257
971. Sævík GK 257 ex Aðalvík KE 95. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2003. Þessar myndir sem nú birtast voru teknar þann 18. ágúst árið 2003 en þá kom línubáturinn Sævík GK 257 til löndunar á Húsavík. Sævík var gerð út af Vísi hf. í Grindavík sem hafði keypt bátinn árið 1998 en þá hét hann Aðalvík … Halda áfram að lesa Sævík GK 257
Háey I ÞH 295 var sjósett í dag
2995. Háey I ÞH 295 var sjósett í morgun. Ljósmynd Gunnar Richter. Línubáturinn Háey I ÞH 295, nýsmíði Víkingbáta fyrir GPG Seafood ehf, var sjósett á Álfsnesi í morgun. Smíðin fór fram í húsakynnum Víkingbáta á Esjumelum en báturinn er 30 BT að stærð. Heimahöfn hans er Raufarhöfn. Með því að smella á myndina er … Halda áfram að lesa Háey I ÞH 295 var sjósett í dag
Albatros GK 60
1052. Albatros GK 60 ex Vinur ÍS 8. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2003. Albatros GK 60 var gerður út frá Grindavík á árunum 1997-2004 en Fiskanes hf. keypti hann frá Bolungarvík þangað sem hann var aftur seldur og fékk nafnið Einar Hálfdáns ÍS 11. Þegar skipið, sem var 257 brl. að stærð, var keypt frá Bolungarvík … Halda áfram að lesa Albatros GK 60
Síðdegisól og brim við Skjálfanda
IMO 9350771. Fembria á Skjálfanda í dag. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Það var brim við Skjálfanda í dag og síðdegissólin skein þegar þessi mynd var tekin út á Bakkahöfða. Flutningaskip liggur þarna á flóanum en það kom með hráefnisfarm fyrir PCC á Bakka og kemur upp að þegar róast. Með því að smella á myndina er … Halda áfram að lesa Síðdegisól og brim við Skjálfanda
Sigurður Jakobsson ÞH 320
973. Sigurður Jakobsson ÞH 320 ex Sigla SI 50. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2001. Sigurður Jakobsson ÞH 320 kemur hér að bryggju á Húsavík í septembermánuði árið 201 en hann var þá á úthafsrækju. Sigurður Jakobsson hét upphaflega Dagfari ÞH 40 og var smíðaður árið 1965 í Boizenburg A-Þýskalandi fyrir bræðurnar Stefán og Þór Péturssyni á … Halda áfram að lesa Sigurður Jakobsson ÞH 320
Fembria á Skjálfanda
IMO 9350771. Fembria á Skjálfanda í dag. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Flutningaskipið Fembria liggur framundan Húsavíkurhöfða þessa stundina en það er að koma með hráefnisfarm fyrir PCC á Bakka. Fembria siglir undir fána eyjunnar Mön á Írlandshafi og með heimahöfn í Douglas höfuðstað eyjunnar. Skipið er 117 metrar að lengd og breidd þess er 17 metrar. … Halda áfram að lesa Fembria á Skjálfanda
Vilhelm Þortseinsson EA 11
2982. Vilhelm Þorsteinsson EA 11. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021. Hér kemur mynd frá því í vor þegar Vilhelm Þorsteinsson EA 11 kom til heimahafnar á Akureyri í fyrsta sinn. Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn. By clicking on the images you can view them in higher resolution