Dagur SK 17

2906. Dagur SK 17 ex Mark Amay. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2018.

Rækjubáturinn Dagur SK 17 frá Sauðárkróki kom til Húsavíkur einn fagran júní morgun árið 2018.

Dagur SK 17 var keyptur árið 2016 frá Írlandi en skipið var smíðað á Spáni árið 1997. Rækjuverksmiðjan Dögun á Sauðárkróki gerði bátinn út en hann var seldur til Eistlands árið 2020 þar sem hann fékk nafnið Dago.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s