3035. Hoffell SU 80 ex Asbjörn HG 265. Ljósmynd Þorsteinn Eyfjörð Friðriksson 2023. Hoffellið frá Fáskrúðsfirði þiggur hér ein 200 tonn af loðnu úr nótinni hjá Hákoni EA 148. Myndina tók Þorsteinn Eyfjörð nú síðdegis. Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn. By clicking on the images you … Halda áfram að lesa Hoffell SU 80
Month: febrúar 2023
Halldór Sigurðsson ÍS 14
1440. Halldór Sigurðsson ÍS 14 ex Siggi Sveins ÍS 29. Ljósmynd Tryggvi Sigurðsson. Halldór Sigurðsson ÍS 14 hét upphaflega Sólfaxi SU 12 og var smíðaður á Fáskrúðsfirði árið 1975. Hann var seldur til Akureyrar árið 1977 og hét þar Sólfaxi EA 75. Báturinn, sem er 27 brl. að stærð, fékk nafnið Halldór Sigurðsson ÍS 14 … Halda áfram að lesa Halldór Sigurðsson ÍS 14
Tjaldur II ÞH 294
1109. Tjaldur II ÞH 294 ex Ásborg BA 84. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2010. Tjaldur II ÞH 294, sem sést hér koma að landi á Húsavík vorið 2010, hét upphaflega Neisti RE 58 og var smíðaður á Fáskrúðsfirði 1970. Báturinn, sem er 15 brl. að stærð, var seldur í árslok 1970 til Bolungarvíkur og hét báturinn áfram … Halda áfram að lesa Tjaldur II ÞH 294
Guðbjörg GK 517
1262. Guðbjörg GK 517 ex Óskar ÍS 68. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Guðbjörg GK 517 kemur hér að landi í Reykjavík um árið en þar átti báturinn lengi heimahöfn sem Rúna RE 150. Báturinn hét upphaflega Sjöfn ÞH 142 og var smíðuð 1972 fyrir Sjöfn s/f á Grenivík af Bátasmiðjunni Vör h/f á Akureyri. Hér má lesa sögu … Halda áfram að lesa Guðbjörg GK 517
Maya
Maya TF-94-NK. Ljósmynd Magnús Jónsson 2023. Maggi Jóns sendi þessar myndir af nýjum og glæsilega rauðum bát í Hafnarfjarðarhöfn. Maya TF-94-NK heitir hann og er með heimahöfn í Hammefest í Noregi. Maya er af gerðinni Cleopatra 36 og smíðuð hjá Trefjum í Hafnarfirði. Maya TF-94-NK. Ljósmynd Magnús Jónsson 2023. Maya TF-94-NK. Ljósmynd Magnús Jónsson 2023. … Halda áfram að lesa Maya
Ísleifur VE 63 á loðnumiðunum í dag
2388. Ísleifur VE 63 ex Ingunn AK 150. Ljósmynd Þorsteinn Eyfjörð Friðriksson 2023. Þorsteinn Eyfjörð skipverji á Hákoni EA 148 tók þessa mynd af Ísleifi VE 63 á loðnumiðunum í þessum skrifuðu orðum. Hákon, sem fékk 800 tonna kast í gær, þáði 2-300 tonn af mjög góðri loðnu úr nótinni hjá Ísleifi. 2388. Ísleifur VE … Halda áfram að lesa Ísleifur VE 63 á loðnumiðunum í dag
Portland VE 97
2101. Portland VE 97 ex Gulltoppur ÁR 321. Ljósmynd Tryggvi Sigurðsson. Portland VE 97 hét áður Gulltoppur ÁR 321 eins og kom fram hér á síðunni um helgina en ber nafnið Ölver í dag. Skipasmiðjan Hörður í Njarðvík smíðaði bátinn fyrir Sigurð Kristjónsson útgerðarmann á Hellisandi árið 1990 og fékk hann nafnið Magnús SH 205. … Halda áfram að lesa Portland VE 97
Geir ÞH 150
2408. Geir ÞH 150. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Geir ÞH 150 frá Þórshöfn kom til hafnar á Húsavík í hádeginu en báturinn er á heimleið eftir að hafa verið í slipp í Njarðvík. Þar var m.a aðalvélin tekin upp, nýr gír aftan við hana, ný krapavél sett um borð auk fjölmargra annarra lagfæringa og heilmálunar. … Halda áfram að lesa Geir ÞH 150
Guðmundur Ólafur ÓF 91
1020. Guðmundur Óafur ÓF 91 ex Krossanes SU 5. Ljósmynd Olgeir Sigurðsson. Guðmundur Ólafur ÓF 91 á rækjumiðunum um árið en myndina tók Olgeir Sigurðsson þá skipstjóri á Geira Péturs ÞH 344. Upphaflega hét skipið Börkur NK 122 frá Neskaupstað, smíðaður í Noregi árið 1966. Árið 1972 fékk hann nafnið Bjarni Ólafsson AK 70, lengt … Halda áfram að lesa Guðmundur Ólafur ÓF 91
Gulltoppur ÁR 321
2101. Gulltoppur ÁR 321 ex Magnús SH 206. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Hér kemur Gulltoppur ÁR 321 til hafnar í Þorlákshöfn rétt fyrir aldarmótin síðustu en upphaflega hét báturinn Magnús SH 205. Skipasmiðjan Hörður í Njarðvík smíðaði bátinn fyrir Sigurð Kristjónsson útgerðarmann á Hellisandi árið 1990. Upphaflega var Magnús 9,9 brl. að stærð en eftir að … Halda áfram að lesa Gulltoppur ÁR 321