Húsavíkurhöfn snemma á tíunda áratugnum

Húsavíkurhöfn. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Hér koma nokkrar myndir sem ég vissi ekki að ég ætti til. Hef verið að skanna filmur og þessar dúkkuðu upp í svart-hvíta dótinu. Þetta eru myndir sem ég tel að teknar hafi verið vorið 1992 og greinilega bræla úti fyrir. Nokkuð um aðkomubáta að sjá. Súlan EA 300 og ÖrnKE … Halda áfram að lesa Húsavíkurhöfn snemma á tíunda áratugnum

Ottó N kom með fullfermi að landi í dag

1578. Ottó N Þorláksson VE ex RE 203. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð 2020. Ísfisktogarinn Ottó N Þorláksson VE 5 kom með fullfermi til heimahafnar í Vestmannaeyjum nú um miðjan daginn. Hólmgeir Austfjörð var í frítúr og fór á Klaka sínum til móts við félagana og tók þessa myndasyrpu sem nú birtist. 1578. Ottó N Þorláksson VE … Halda áfram að lesa Ottó N kom með fullfermi að landi í dag

Bjarki ÞH 271

5525. Bjarki ÞH 271 ex Sæfari ÞH 271. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Hér kemur Bjarki ÞH 271 að landi undir stjórna Helga Héðinssonar, sumarið 2000 er tíminn. Bjarki ÞH 271 var smíðaður árið 1962 í bátastöðinni Bárunni í Hafnarfirði.  Héðinn Maríusson faðir Helga lét smíða hann fyrir sig og nefndi Sæfara ÞH 271. Sæfari var fjögur … Halda áfram að lesa Bjarki ÞH 271

Polonus GDY 58 að rækjuveiðum í Smugunni

IMO 9048902. Polonus GDY 58 ex Baldvin, Ljósmynd Eiríkur Sigurðsson 2020. Frystitogarinn Polonus GDY 58 er hér að Rækjuveiðum í Smugunni fyrr í þessari viku en myndina tók Eiríkur Sigurðsson. Polonus þekkjum við sem Samherjatogarann Baldvin Þorsteinsson EA 10 og síðar Baldvin NC frá Cuxhaven. Skipið hvarf úr flota Samherja árið 2017 og á heimasíðu … Halda áfram að lesa Polonus GDY 58 að rækjuveiðum í Smugunni