Diezeborg kom í morgun

IMO 9225586. Diezeborg ex Msc Marmara. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020. Hollenska flutningaskipið Diezeborg kom til Húsavíkur í morgun með hráefnisfarm til PCC á Bakka. Þetta er önnur ferð skipsins hingað en það kom einnig í september á sl. ári með hráefni fyrir PCC. Skipið var smíðað árið 2000, það er 133 metra langt, 16 metra … Halda áfram að lesa Diezeborg kom í morgun