Smáey VE 444 seld til Grindavíkur

2444. Smáey VE 444 ex Vestmannaey VE 444. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð 2019. Þorbjörn hf. í Grindavík hefur gengið frá kaupum á Smáey VE 444 af útgerðarfélaginu Bergi-Huginn.  Frá þessu er greint í Fiskifréttum en þar segir Gunnar Tómasson, framkvæmdastjóri Þorbjörns að stefnt sé að því að Smáey verði gerð út frá Grindavík. Hugsanlega verði skipið … Halda áfram að lesa Smáey VE 444 seld til Grindavíkur