1855 – Sagan í myndum

1855. Skálavík SH 208. Ljósmynd Alfons Finnsson. Bátur sá sem ber skipaskrárnúmerið 1855 hefur verið gerð skil hér á síðunni en nú er sagan sögð í myndum. Örlítill texti þó en báturinn bar upphaflega nafnið Skálavík SH 208 en það reyndar í skamman tíma. Hann var smíðaður í Póllandi árið 1988 fyrir bræðurna Rúnar og … Halda áfram að lesa 1855 – Sagan í myndum

Steinunn landaði í Þorlákshöfn í dag

2966. Steinunn SF 10. Ljósmynd Sigurður Davíðsson 2020. Togskipið Steinunn SF 10 landaði um 80 tonnum í Þorlákshöfn í dag og tók Sigurður Davíðsson skipverji á henni þessar myndir. 2966. Steinunn SF 10. Ljósmyndir Sigurður Davíðsson 2020. Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn. By clicking on the … Halda áfram að lesa Steinunn landaði í Þorlákshöfn í dag