1855. Skálavík SH 208. Ljósmynd Alfons Finnsson. Bátur sá sem ber skipaskrárnúmerið 1855 hefur verið gerð skil hér á síðunni en nú er sagan sögð í myndum. Örlítill texti þó en báturinn bar upphaflega nafnið Skálavík SH 208 en það reyndar í skamman tíma. Hann var smíðaður í Póllandi árið 1988 fyrir bræðurna Rúnar og … Halda áfram að lesa 1855 – Sagan í myndum
Day: 14. mars, 2020
Steinunn landaði í Þorlákshöfn í dag
2966. Steinunn SF 10. Ljósmynd Sigurður Davíðsson 2020. Togskipið Steinunn SF 10 landaði um 80 tonnum í Þorlákshöfn í dag og tók Sigurður Davíðsson skipverji á henni þessar myndir. 2966. Steinunn SF 10. Ljósmyndir Sigurður Davíðsson 2020. Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn. By clicking on the … Halda áfram að lesa Steinunn landaði í Þorlákshöfn í dag
Ísey EA 40
1458. Ísey EA 40 ex Ísey ÁR 11. Ljósmynd Jón Steinar 2020. Jón Steinar tók þessa fínu mynd í vikunni af Ísey EA 40 koma til hafnar í Grindavík. Ísey EA 40 er gerð út af Hrísey Seafood ehf. og er með heimahöfn í Hrísey. Áður var báturinn gerður út af Saltabergi ehf. og með … Halda áfram að lesa Ísey EA 40
Hafnarberg RE 404
1855. Hafnarberg RE 404 ex Sæfari ÁR 117. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2005. Hér birtast myndir af Hafnarbergi RE 404 sem voru teknar annarsvegar í Grindavík árið 2005 og Sandgerði 2004. Hafnarberg RE 404, sem var smíðað í Póllandi 1988 og hét upphaflega Skálavík SH 208, var keypt til Reykjavíkur frá Þorlákshöfn haustið 2000. Þar hét … Halda áfram að lesa Hafnarberg RE 404