2962. Vörður ÞH 44. Ljósmynd Jón Steinar 2020. Togskipið Vörður ÞH 44 kom til hafnar í Grindavík í morgun með um 70 tonna afla en hann fór út kl. 16 sl. föstudag. Góð veiði greinilega. Jón Steinar var á ferðinni með myndavélina eins og oft áður og tók þessar myndir sem birtast nú. 2962. Vörður … Halda áfram að lesa Vörður ÞH 44 kom til Grindavíkur í morgun
Day: 1. mars, 2020
Þórður Jónasson EA 350 kemur að landi í Krossanesi
264. Þórður Jónasson EA 350 ex Þórður Jónasson RE 350. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Þessar myndir sem hér birtast voru teknar um árið og sýna loðnuskipið Þórð Jónasson EA 350 koma drekkhlaðið að bryggju í Krossanesi við Eyjafjörð. Þórður Jónasson EA 350, sem í dag ber nafnið Hörður Björnsson ÞH 260 og er gert út á … Halda áfram að lesa Þórður Jónasson EA 350 kemur að landi í Krossanesi