Húsavíkurhöfn snemma á tíunda áratugnum

Húsavíkurhöfn. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson.

Hér koma nokkrar myndir sem ég vissi ekki að ég ætti til. Hef verið að skanna filmur og þessar dúkkuðu upp í svart-hvíta dótinu.

Þetta eru myndir sem ég tel að teknar hafi verið vorið 1992 og greinilega bræla úti fyrir. Nokkuð um aðkomubáta að sjá. Súlan EA 300 og ÖrnKE 13 lögðu þó upp á Húsavík á þessum tíma.

Myndirnar eru ekki allar teknar á sama tíma en á sumum þeirra má sjá auk heimabáta Bjarma HU 13, Jökul SK 33, Ingimund gamla HU 65, Sjöfn II NS 123, Þorleif EA 88 Ísborgu BA 477og Sigga Sveins ÍS 29.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s