1890. Katrín GK 266 ex Una GK 266. Ljósmynd Jón Steinar 2020. Línubátur Stakkavíkur ehf., Katrín GK 266, var í skveringu í Njarðvík um daginn og kom blá út úr henni. Jón Steinar tók þessa myndasyrpur af Katrínu GK 266 í gær er hún kom til hafnar í Grindavík. Það brimaði aðeins þegar að hæg norðanáttin … Halda áfram að lesa Katrín orðin blá – Myndasyrpa
Day: 18. mars, 2020
Ósk ÞH 54 á landstími
2447. Ósk ÞH 54 ex Guðný NS 7. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020. Ósk ÞH 54 var á ferðinni í dag og kannski var Siggi að leggja netin. Óskin er tæp 12 bt. að stærð af AWI-gerð og smíðuð í Færeyjum 1999. Eigandi frá árinu 2016 er Sigurður Kristjánsson sem áður gerði út Von ÞH 54. Ósk ÞH … Halda áfram að lesa Ósk ÞH 54 á landstími
Vlieborg lagðist að Bökugarðinum í dag
IMO 9554781. Vlieborg við komuna til Húsavíkur í dag. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Hollenska flutningaskipið Vlieborg kom að Bökugarðinum í dag en skipið hefur legið fyrir festum á Skjálfanda undanfarna sólahringa. Skipið, sem er með hráefnisfarm fyrir PCC á Bakka, var smíðað árið 2012. Það er 142.65 metra langt og breidd þess er 15.87 metrar. Það … Halda áfram að lesa Vlieborg lagðist að Bökugarðinum í dag