Hrímbakur EA 306

1472. Hrímbakur EA 306 ex Bjarni Herjólfsson ÁR 200. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Hrímbakur EA 306 hét upphaflega Bjarni Herjólfsson ÁR 200 og var smíðaður í Póllandi árið 1977. Í 8. tbl. Ægis sagði m.a um komu skipsins: 8. marz sl. kom skuttogarinn Bjarni Herjólfsson ÁR 200 til landsins í fyrsta sinn, en skuttogari þessi er … Halda áfram að lesa Hrímbakur EA 306

Auðbjörg SH 197

1856. Auðbjörg SH 197. Ljósmynd Alfons Finnsson. Auðbjörg SH 197 var smíðuð í Póllandi fyrir Enni h.f í Ólafsvík og kom til heimahafnar 31. desember 1987. Í Morgunblaðinu þann 10. janúar 1988 mátti lesa eftirfarandi frétt frá fréttaritara blaðsins í Ólafsvík, Helga Kristjánssyni: Nýr bátur kom til heimahafnar í Ólafsvík að kvöldi gamlársdags. Það er … Halda áfram að lesa Auðbjörg SH 197