
Ísfisktogarinn Ottó N Þorláksson VE 5 kom með fullfermi til heimahafnar í Vestmannaeyjum nú um miðjan daginn.
Hólmgeir Austfjörð var í frítúr og fór á Klaka sínum til móts við félagana og tók þessa myndasyrpu sem nú birtist.
Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution