Maggý á landleið í dag

1855. Maggý VE 108 ex Ósk KE 5. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð 2020. Hólmgeir Austfjörð tók þessa myndasyrpu í dag af Maggý VE 108 koma til hafnar í Vestmannaeyjum. Báturinn, sem gerður er út af Narfa ehf., stundar veiðar með dargnót og hefur fiskað vel að undanförnu. Upphaflega hét báturinn Skálavík SH 208 eins og kom … Halda áfram að lesa Maggý á landleið í dag