1000. Eldhamar GK 13 ex Kristján RE 110. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Netabáturinn Eldhamar GK 13, í eigu samnefnds útgerðarfélags, kemur hér að landi í Grindavík um árið en hvaða ár er spurning. Eldhamar GK 13 hét upphaflega Seley SU 10 frá Eskifirði og var smíðaður í Flekkefjord í Noregi árið 1966. Hér má lesa örlítið … Halda áfram að lesa Eldhamar GK 13