Gitte Henning 1 landar kolmunna á Fáskrúðsfirði

9809265. Gitte Henning 1 FD 950 ex Gitte Henning S349. Ljósmynd Óðinn Magnason 2020. Færeyska uppsjávarskipið Gitte Henning kom til Fáskrúðsfjarðar í gærkveldi með um 3.300 tonn af kolmunna til bræðslu. Á heimaasíðu Loðnuvinnslunnar segir að skipið sé byggt 2018 og er því eitt af nýjustu og stærstu uppsjávarskipum við N-Atlandshaf. Það er 90 metrar … Halda áfram að lesa Gitte Henning 1 landar kolmunna á Fáskrúðsfirði