Bjarni og Árni við Háabakka

2350. Árni Friðriksson RE 200 kemur að bryggju í morgun. Ljósmynd Magnús Jónsson. Hafrannsóknarskipið Árni Friðriksson RE 200 kom til Hafnarfjarðar í morgun og lagðist að Háabakka við Fornubúðir. Við Hábakka lá fyrir Bjarni Sæmundsson RE 30 en hann kom til hafnar í gærkveldi en bæði skipin voru að koma úr hinu árlega marsralli Hafrannsóknarstofnunar. … Halda áfram að lesa Bjarni og Árni við Háabakka

Álaborg ÁR 25

1359. Álaborg ÁR 25 ex Sólborg SH 207. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2005. Nú birtast nokkar myndir af vertíðarbátnum Álaborg ÁR 25 koma til hafnar í Þorlákshöfn á vetrarvertíðinni árið 2005. Nánar tiltekið þann 3. mars. Það var Fiskisver ehf. sem gerði Álaborg út en hún var með heimahöfn á Eyrarbakka. Báturinn var smíðaður á Ísfirði … Halda áfram að lesa Álaborg ÁR 25