Victoriaborg á Húsavík

Victoraborg við Bökugarðinn. Ljósmynd Gaukur Hjartarsson 2019.

Flutningaskipið Victoriaborg frá Hollandi kom upp að Bökugarðinum í gærmorgun eftir að Selfoss fór frá.

Victoriaborg er með hráefnisfarm fyrir PCC á Bakka og hafði legið fyrir framan höfnina meðan Selfoss var losaður og lestaður.

Victoriaborg, sem er með heimahöfn Delfzijl í Hollandi, var smíðað árið 2001 í Volhardingskipasmíðastöðinni í Vesterbroek í Hollandi.

Skipið er 132,23 metrar að lengd og 15,87 metra breitt. Það mælist 6,361 BT að stærðog eigandi þess er Royal Wagenborg.

Victoriaborg á Skjálfandaflóa í gærmorgun. Ljósmynd Gaukur Hjartarson.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s