Nýr Einar Guðnason ÍS 303 til Suðureyrar

2997. Einar Guðnason ÍS 303. Ljósmynd Trefjar 2021. Útgerðarfélagið Norðureyri ehf. á Suðureyri fékk í síðustu viku afhentan nýjan yfirbyggðan Cleopatra 50 beitningavélarbát frá Bátasmiðjunni Trefjum í Hafnarfirði. Íslandssaga ehf. tekur við afla bátsins og er einn eigandi Norðureyrar. Framkvæmdastjóri Íslandsögu ehf. er Óðinn Gestsson. Báturinn heitir Einar Guðnason ÍS 303 og er 15 metrar … Halda áfram að lesa Nýr Einar Guðnason ÍS 303 til Suðureyrar

Kolbeinsey sjósett

1576. Kolbeinsey ÞH 10. Ljósmynd Árni Vilhjálmsson 1981. Þessar myndir sem nú birtast af sjósetningu skuttogarans Kolbeinseyjar ÞH 10 frá Húsavík þann febrúar 1981 tók Árni Vilhjálmsson á Húsavík. Árni hafði samband fyrir nokrum árum og sagðist hafa myndir handa mér ef ég vildi eiga en þær voru frá sjósetningu Kolbeinseyjar um árið. Það er … Halda áfram að lesa Kolbeinsey sjósett