Ilivileq í Reykjavíkurhöfn

IMO: 9830434. Ilivileq GR 2-201. Ljósmynd Magnús Jónsson. Grænlenski frystitogarinn Ilivileq GR 2-201 lá í höfn í Reykjavík yfir hátíðarnar og tók Magnús Jónsson þessa mynd af honum prýddum jólaljósum. Togarinn var smíðaður í spænsku skipasmíðastöðinni Astilleros Armon Gijon á Norður-Spáni og afhentur á vordögum 2020. Með því að smella á myndina er hægt að … Halda áfram að lesa Ilivileq í Reykjavíkurhöfn