Mávur SI 96

2795. Mávur SI 96 ex Ingunn Sveinsdóttir AK 91. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2015.

Mávur SI 96 hét upphaflega Ingunn Sveinsdóttir AK 91 og var smíðuð árið 2010 hjá Siglufjarðar-Seig fyrir Harald Böðvarsson & co ehf. á Akranesi.

Báturinn, sem er 14,77 BT að stærð, var seldur Siglunesi hf. á Siglufirði árið 2012. Árið 2015 var Páley ehf. skráður eigandi en Mávurinn var seldur til Noregs árið 2017.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution