Vigri RE 71 í slipp

2184. Vigri RE 71. Ljósmynd Magnús Jónsson. Frystitogarinn Vigri RE 71 hefur verið í slipp í Reykjavík yfir hátíðarnar og tók Magnús Jónsson þessa mynd af honum prýddum jólaljósum. Vigri RE 71 var smíðaður fyrir Ögurvík hf. í Flekkefjord Slipp & Maskinfabrikk A/S í Flekkefjord í Noregi árið 1992. Togarinn, sem er 1.217 brl. að … Halda áfram að lesa Vigri RE 71 í slipp