Steinunn SF 10

1264. Steinunn SF 10 ex Klaus Hillesøy. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Steinunn SF 10 var keypt notuð frá frá Noregi og kom hún til heimahafnar á Hornafirði í októbermánuði árið 1972. Í Tímanum 18. október 1972 sagði svo frá komu bátsins: Nýr bátur, Steinunn SF 10, kom til Hornafj. í vikunni. Báturinn, er fjögurra ára gamall … Halda áfram að lesa Steinunn SF 10

Kristín nýkomin úr skveringu

2461. Kristín ÞH 15 ex Elvis GK 60. Ljósmynd Hörður Ingimar Þorgeirsson 2021. Raufarhafnarbáturinn Kristín ÞH 15 er komin heim eftir að hafa verið í skveringu á Siglufirði að undanförnu. Það Rán ehf. sem gerir bátinn út en að því fyrirtæki stendur Hörður Ingimar Þorgeirsson. Hörður keypti bátinn frá Grindavík sumarið 2015. Þar hét hann … Halda áfram að lesa Kristín nýkomin úr skveringu