Húsavíkurhöfn vorið 1994

Húsavíkurhöfn vorið 1994. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Þessi mynd var að öllum líkindum tekin vorið 1994 og vil ég meina að það hafi verið um páska. Eins og sjá má var annar bragur við höfnina þá en nú og margir að gera út báta, stóra sem smáa. Ef við byrjum að nefna þa sem eru við … Halda áfram að lesa Húsavíkurhöfn vorið 1994

Knarrarnes KE 399

1251. Knarrarnes KE 399 ex Knarrarnes EA 399. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Knarrarnes KE 399 sem hér sést koma að landi í Sandgerði var smíðað í Bátalóni í Hafnarfirði árið 1972. Báturinn, sem var 11 brl. að stærð, hét alla tíð Knarrarnes. Hann var upphaflega GK 157 og smíðaður fyrir Indriða Kristinsson og Guðjón Indriðason í … Halda áfram að lesa Knarrarnes KE 399