Dagur ÞH 110

7243. Dagur ÞH 110 ex Bára II SH 227. Ljósmynd Vigfús Markússon.

Dagur ÞH 110 er gerður út frá Þórshöfn af Fles ehf. sem keypti bátinn frá Hellisandi árið 2017.

Þar hét báturinn Bára SH 27 en síðustu mánuðina áður en hann var keyptur norður Bára II SH 227.

Upphaflega hét báturinn Pegron SH 140 frá Stykkishólmi en hann var smíðaður hjá Mark hf. á Skagaströnd árið 1987.

Árið 2006 fékk hann nafnið Reynir Þór SH 140 og var með heimahöfn á Arnarstapa. Árið 2014 var hann kominn í eigu Hjallasands ehf. á Hellisandi sem síðar gaf bátnum nafnið Bára SH 27.

Báturinn var lengdur árið 1998 og aftur 2004 en þá var hann einnig þiljaður. Hann mælist 14,3 BT að stærð.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s