Bátar í slipp á Nýársdegi

Bátar í slipp á Húsavík. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021.

Nýársmynd sem tekin var við slippinn á Húsavík eftir hádegi í dag en þar eru uppi tveir af bátum Norðursiglingar.

Þetta eru Náttfari, smíðaður í Stykkishólmi árið 1965 og Sæborg, smíðuð á Akureyri árið 1977.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution