1395. Kaldbakur EA 1 og 1412. Harðabakur EA 3. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2004. Hér liggja Spánartogararnir Kaldbakur EA 1 og Harðbakur EA 3 (fjær) við ÚA bryggjuna á Akureyri í júlímánuði árið 2004. Þeir voru smíðaðir fyrir ÚA í Astilleros Luzuriaga S.A. skipasmíðastöðinni í Pasajes de San Juan skammt frá San Sebastian á Norður-Spáni. Kaldbakur … Halda áfram að lesa Kaldbakur og Harðbakur við ÚA bryggjuna
Day: 23. janúar, 2021
Grímsnes GK 555
89. Grímsnes GK 555 ex Grímsnes BA 555. Ljósmynd Jón Steinar Sæmundsson 2021. Grímsnes GK 555 lá fyrir linsunni hjá Jóni Steinari í gær þegar báturinn kom til hafnar í Grindavík. Grímsnes GK 55 er gert út af Hólmgrími Sigvaldasyni. Upphaflega Heimir SU 100 frá Stöðvarfirði, smíðaður í Flekkefjord Slipp & Maskinfabrikk As í Noregi … Halda áfram að lesa Grímsnes GK 555
Ásdís ÍS 2
2313. Ásdís ÍS 2 ex Örn GK 114. Ljósmynd Vigfús Markússon. Dragnótabáturinn Ásdís ÍS 2 er gerð út af Mýrarholti ehf. á Bolungarvík sem keypti bátinn árið 2017 og kom hann í stað minni báts með sama nafni. Upphaflega og lengst af hefur báturinn heitið Örn KE 14 en hann var smíðaður árið 1999 í … Halda áfram að lesa Ásdís ÍS 2