Björgum Blátindi

Ályktun stjórnar Sambands íslenskra sjóminjasafna um Blátind VE 21 347. Blátindur VE 21. Ljósmynd Tryggvi Sigurðsson. Stjórn Sambands íslenskra sjóminjasafna tekur heilshugar undir með Hollvinafélögum Húna II á Akureyri og Magna í Reykjavík að skora á framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja að falla frá samþykkt um að farga bátnum Blátindi VE 21. Vestmannaeyjar hafa verið ein … Halda áfram að lesa Björgum Blátindi