973. Ljósfari RE 102 ex Kári Sölmundarson RE 102. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Loðnubáturinn Ljósfari RE 102 er hér við bryggju í Sundahöfn vel hlaðið loðnu en myndin var tekin ca. 1985 Upphaflega hét báturinn Dagfari ÞH 40 og var smíðaður árið 1965 í Boizenburg A-Þýskalandi fyrir bræðurnar Stefán og Þór Péturssyni á Húsavík. Árið 1967 … Halda áfram að lesa Ljósfari RE 102
Day: 31. janúar, 2021
Dagur ÞH 110
7243. Dagur ÞH 110 ex Bára II SH 227. Ljósmynd Vigfús Markússon. Dagur ÞH 110 er gerður út frá Þórshöfn af Fles ehf. sem keypti bátinn frá Hellisandi árið 2017. Þar hét báturinn Bára SH 27 en síðustu mánuðina áður en hann var keyptur norður Bára II SH 227. Upphaflega hét báturinn Pegron SH 140 … Halda áfram að lesa Dagur ÞH 110