FISK Seafood kaupir útgerðarfélagið Ölduós

2718. Dögg SU 118 ex Dögg SF 18. Ljósmynd Sigurður Davíðsson 2019. Gengið hefur verið frá samningi um kaup FISK Seafood á útgerðarfélaginu Ölduósi ehf. á Höfn í Hornafirði og um leið á krókaaflamarksbáti félagsins, Dögg SU 118.  Kaupin eru gerð með fyrirvara um samþykki Samkeppniseftirlitsins. Í tilkynningu frá FISK Seafood segir að aflaheimildir Daggar … Halda áfram að lesa FISK Seafood kaupir útgerðarfélagið Ölduós