Ásborg RE 15

1185. Ásborg RE 15 ex Guðmundur Arnar KE 200. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Ásborg RE 15 hét upphaflega Ásgeir ÞH 198 og var smíðaður fyrir Þórð Ásgeirsson og Magnús Andrésson á Húsavík. Smíðin fór fram í Skipasmíðastöð Austfjarða hf. á Seyðisfirði og var báturinn, sem var 12 brl. að stærð, afhentur árið 1971. Ásgeir ÞH 198 … Halda áfram að lesa Ásborg RE 15