1076. Jóhanna Gísladóttir GK 557 ex Jóhanna Gísladóttir ÍS 7. Ljósmynd Jón Steinar 2021. Drottning línuveiðaranna, eins og sumir kalla Jóhönnu Gísladóttur GK 557, sést á þessum myndum Jóns Steinars koma inn til Grindavíkur fyrr í dag af austfjarðarmiðum. Aflinn hjá henni sem fékkst í 5 lögnum var 320 kör sem gerir um 100 tonn. … Halda áfram að lesa Drottningin kom að landi í dag
Day: 10. janúar, 2021
Þorsteinn kemur að
Þorsteinn ÞH 115 ex Þorsteinn GK 15. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2018. Það styttist í að vetrarvertíð hefjist en samkvæmt almanak.is hefst hún daginn eftir Kyndilmessu. Hér á myndinni sést Þorsteinn ÞH 115 frá Raufarhöfn koma að bryggju í Njarðvík á vertíðinni 2018. Um vetrarvertíð segir á almanak.is: vetrarvertíð (á Suðurlandi), veiðitími að vetri; telst frá fornu … Halda áfram að lesa Þorsteinn kemur að