Hákon ÞH 250

1807. Hákon ÞH 250. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 1989. Nóta- og togskipið Hákon ÞH 250 frá Grenivík er hér að rækjuveiðum úti fyrir Norðurlandi sumarið 1989. Hákon kom til landsins í desembermánuði 1987 en frá komu hans sagði svo í 4 tbl. Ægis 1988: Nýtt nóta- og togveiðiskip bættist við fiskiskipastól Íslendinga 18. desembers.l., en þá … Halda áfram að lesa Hákon ÞH 250